Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 27

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 27
> er upplagt að fara út í guðsgræna nátt- úruna, stinga mat og tilheyrandi í stóra ;örfu, kveikja upp í grillinu og töfra fram 'rindis rétti á örskammri stundu. Eða ein- faldlega að taka með osta, grænmeti og ferska ávexti. Verði ykkur að góðu! tiHf* i Ekki gleyma að taka með: '-*• Hníf og skurðarbretti ’-*• Auka hnífapör -*• Salt og pipar -*• Eldhúsrúllu -*■ Eldspýtui -*• Flöskuupptakara og tappatogara -*• Ruslapoka F Ikörfuna kemst allt sem þarf í lautarferðina. Hún er úr fléttuðum tágum, kostar 3.450,- krónur og fæst í versluninni Djásn og grænir skógar, Laugavegi 51. Það er þægilegt að hafa meðferðis nóg af púðum og gott teppi til að hvílast á eftir góða máltíð. Græni púð- inn kostar 4.850,- krónur, köflótti púðinn 4.500,- krónurog litli útsaumaði púðinn 4.250,-. Teppið kostar 6.480,- krónur. Græni dúkurinn kostar 6.480 krónur. Fæst í versluninni Djásn og gænir skógar. Það er óþarfi að taka með einnota diska og hnífapör. Lautarferðin verður hátíðlegri með þessum skrautlegu diskum, marglitu glösum, skálum og hnífapörum frá versluninni Tékk-Kristall í Kringlunni og Fákafeni. Ven- us matarstell fyrir sex kostar 3.600,- krónur; sex grunnir diskar, sex djúpir diskar, lítil og stór skál og fat. Glösin fást í tveimur stærðum, lítil á 120,- krónur og stór á 130,- krónur. Græna plastskálin kostar 545,- krónur. Gaffall og hnífur kosta 975,- krónur. I sömu verslun fundum við litlu ostahnífana, þeir kosta 375,- krónur. Litlu glerstaukarnir með mynstruðu lokunum eru seldir fjórir saman í lítilli tréhillu. Settið kostar 1.975,- krónur. Vatnið getur þú tekið með í flöskunni sem fæst í versluninni Djásn og grænir skógar og kostar 450,- krón- ur. Þar fást einnig pipar- og saltstaukarnir og krúsin sem skreytt er samskonar eplamyndum. Staukarnir eru á 690,- krónur stykkið og krúsin á 1.950,- krónur. (sömu verslun fást hvíta brauð- skálin, sem kostar 3.200,- krónurjitla glerkann- an með korktappanum, sem kostar 450,- krónur og kringlótta boxið, sem hægt er að geyma alls kyns hluti í. Það kostar 1.450,- krónur. Góð máltíð endar á góðum kaffibolla. Græna hitakannan fæst í versluninni Tékk-Kristall og kostar 2.600,- krónur. Þaðan koma einnig kaffibollarnir. Þeir eru úr kaffistelli sem kostar 3.600,- krónur, 6 kaffibollar með diski, sykurkar og rjómakanna. Umsjón: Þórunn Stefánsdóttir Mynd: Gísli Egill Hrafnsson 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.