Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 27
> er upplagt að fara út í guðsgræna nátt-
úruna, stinga mat og tilheyrandi í stóra
;örfu, kveikja upp í grillinu og töfra fram
'rindis rétti á örskammri stundu. Eða ein-
faldlega að taka með osta, grænmeti og
ferska ávexti. Verði ykkur að góðu!
tiHf* i
Ekki gleyma að taka með:
'-*• Hníf og skurðarbretti
’-*• Auka hnífapör
-*• Salt og pipar
-*• Eldhúsrúllu
-*■ Eldspýtui
-*• Flöskuupptakara og tappatogara
-*• Ruslapoka
F
Ikörfuna kemst allt sem þarf í lautarferðina. Hún er
úr fléttuðum tágum, kostar 3.450,- krónur og fæst í
versluninni Djásn og grænir skógar, Laugavegi 51.
Það er þægilegt að hafa meðferðis nóg af púðum og gott
teppi til að hvílast á eftir góða máltíð. Græni púð-
inn kostar 4.850,- krónur, köflótti púðinn
4.500,- krónurog litli útsaumaði púðinn 4.250,-.
Teppið kostar 6.480,- krónur. Græni dúkurinn
kostar 6.480 krónur. Fæst í versluninni Djásn og gænir
skógar.
Það er óþarfi að taka með einnota diska og hnífapör.
Lautarferðin verður hátíðlegri með þessum skrautlegu
diskum, marglitu glösum, skálum og hnífapörum frá
versluninni Tékk-Kristall í Kringlunni og Fákafeni. Ven-
us matarstell fyrir sex kostar 3.600,- krónur; sex
grunnir diskar, sex djúpir diskar, lítil og stór skál og fat.
Glösin fást í tveimur stærðum, lítil á 120,- krónur og stór
á 130,- krónur. Græna plastskálin kostar 545,-
krónur. Gaffall og hnífur kosta 975,- krónur. I
sömu verslun fundum við litlu ostahnífana, þeir
kosta 375,- krónur. Litlu glerstaukarnir með
mynstruðu lokunum eru seldir fjórir saman í lítilli tréhillu.
Settið kostar 1.975,- krónur.
Vatnið getur þú tekið með í flöskunni sem fæst í
versluninni Djásn og grænir skógar og kostar 450,- krón-
ur. Þar fást einnig pipar- og saltstaukarnir og
krúsin sem skreytt er samskonar eplamyndum.
Staukarnir eru á 690,- krónur stykkið og krúsin á
1.950,- krónur. (sömu verslun fást hvíta brauð-
skálin, sem kostar 3.200,- krónurjitla glerkann-
an með korktappanum, sem kostar 450,- krónur og
kringlótta boxið, sem hægt er að geyma alls kyns
hluti í. Það kostar 1.450,- krónur.
Góð máltíð endar á góðum kaffibolla. Græna
hitakannan fæst í versluninni Tékk-Kristall og kostar
2.600,- krónur. Þaðan koma einnig kaffibollarnir.
Þeir eru úr kaffistelli sem kostar 3.600,- krónur, 6
kaffibollar með diski, sykurkar og rjómakanna.
Umsjón: Þórunn Stefánsdóttir
Mynd: Gísli Egill Hrafnsson
27