Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 31

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 31
Býr til sínar eigin matreiðslubœkur Umsjón: Þórunn Stefánsdóttir Myndir: Bragi Þ. Jósefsson TK^egar Árni Matthí- l_J$asson, blaðamaö- Æ. ur á Morgunblað- inu, kemur heim eftir annasaman dag slappar hann af í eldhúsinu. “Ég hef alltaf haft gaman af eldamennskunni, ég veit fátt betur til þess fallið að losna við streitu og arga- þras en að iðja í eldhús- inu.” Árni er kokkurinn á heim- ilinu og hef ur verið í um tutt- ugu ár. “Þegar ég fór að búa með eiginkonu minni fyrir bráðum tuttugu árum skipt- um við með okkur verkum og úr varð að ég tók að mér matreiðsluna og hef gert síð- an, með nokkrum undan- tekningum þó, þar sem ég á það til að vinna allt of mik- ið’’ , f Maturinn, sem Arni ber á borð fyrir fjölskylduna, er af ýmsum toga. “Það er afskap- lega misj afnt hvað mér finnst gaman að elda; fyrst í stað var ég á kafi í franskri mat- argerð, síðan eldaði ég ekk- ert nema fisk í mörg ár, bjó mér meira að segja til 200 uppskrifta matreiðslubók, sem ég á inni skáp, með ýms- um fiskuppskriftum. Síðan hreifst ég af indverskum mat og hef eldað mikið af hon- um, en upp á síðkastið hef ég gert ýmsar tilraunir með mexíkóskan mat. Síðustu þrjú ár hef ég reyndar helst eldað grænmetisrétti, án þess þó að vera fráhverfur kjöti eða fiski, og þar falla þessir straumar vel saman, indverskur matur, ítalskur og mexíkóskur. Vinir þeirra hjónanna njóta góðs af eldamennsk- unni þegar tími gefst til mat- arboða. “Mér finnst afskap- lega gaman að fá fólk í mat, en geri það allt of sjaldan, líklega vegna þess að ég vinn of mikið. Umfangsmikil matarboð finnast mér sér- staklega spennandi verk- efni, og minnist ég til að mynda fertugsafmælis míns, en í því sáum við hjónin um allan mat fyrir 700 manns. Margar sögur eru til af kenjóttum kokkum og sér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.