Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 22

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 22
Á fjórða hundrað gestir mœttu á Kaffi Flóru í Grasa- garðinum í Laugardal á út- gáfudegi Vikunnar. Mar- entza Paulsen, veitingakona, bakaði sérstaka, skœrgrœna Vikuköku með kaffinu í til- efni dagsins. Blaðið lifnaði við og þeir, sem komu við sögu ífyrsta tölublaðinu voru á svœðinu. Meðal þeirra voru hljómsveitin Casino og Páll Óskar, sem fluttu unaðslegar ballöður frá sjöunda áratugnum, og Guðni Freyr Sigurðsson, smiður og annar eigandi Skerjavers, söng aríur. S Hljómsveitin Casino og Páll Óskar eru að gefa út plötuna Stereo. Þeir sungu lög af plötunni í útgáfuteitinu og komu öllum í gott skap. Cíö[/uuvia/* Ingólfur Margeirsson, blaðamaður og rithöfundur, í góðum félagsskap s/stranna Gerðar G. Bjarklind og Þorbjargar Guðmundsdóttur hjá Ríkisútvarpinu. Ingunn Magnús- dóttir, sem margir þekkja úr Danssmiðju Her- manns Ragnars og Tékk-Kristal, ásamt Elsu Pét- ursdóttur, fyrr- verandi sendi- herrafrú víða um heim. Pabbi söngfuglanna Diddúar og Páls Óskars, Hjálmtýr Hjálmtýsson, fékk sér kaffi og köku og hlustaði á yngsta soninn syngja með nýju hljómsveit- inni sinni. Geir Þórðarson bókbindari vann hjá gömlu Vikunni í 30 ár. Hann kenndi Önnu Kristine að vírhefta Vikuna sumarið '68! Guðlaug Konráðsdóttir, próf- arkalesari, Sigríður Erlendsdótt ir, sagnfræðingur og dóttur- dóttir hennar, Guðrún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.