Vikan


Vikan - 28.05.1998, Side 22

Vikan - 28.05.1998, Side 22
Á fjórða hundrað gestir mœttu á Kaffi Flóru í Grasa- garðinum í Laugardal á út- gáfudegi Vikunnar. Mar- entza Paulsen, veitingakona, bakaði sérstaka, skœrgrœna Vikuköku með kaffinu í til- efni dagsins. Blaðið lifnaði við og þeir, sem komu við sögu ífyrsta tölublaðinu voru á svœðinu. Meðal þeirra voru hljómsveitin Casino og Páll Óskar, sem fluttu unaðslegar ballöður frá sjöunda áratugnum, og Guðni Freyr Sigurðsson, smiður og annar eigandi Skerjavers, söng aríur. S Hljómsveitin Casino og Páll Óskar eru að gefa út plötuna Stereo. Þeir sungu lög af plötunni í útgáfuteitinu og komu öllum í gott skap. Cíö[/uuvia/* Ingólfur Margeirsson, blaðamaður og rithöfundur, í góðum félagsskap s/stranna Gerðar G. Bjarklind og Þorbjargar Guðmundsdóttur hjá Ríkisútvarpinu. Ingunn Magnús- dóttir, sem margir þekkja úr Danssmiðju Her- manns Ragnars og Tékk-Kristal, ásamt Elsu Pét- ursdóttur, fyrr- verandi sendi- herrafrú víða um heim. Pabbi söngfuglanna Diddúar og Páls Óskars, Hjálmtýr Hjálmtýsson, fékk sér kaffi og köku og hlustaði á yngsta soninn syngja með nýju hljómsveit- inni sinni. Geir Þórðarson bókbindari vann hjá gömlu Vikunni í 30 ár. Hann kenndi Önnu Kristine að vírhefta Vikuna sumarið '68! Guðlaug Konráðsdóttir, próf- arkalesari, Sigríður Erlendsdótt ir, sagnfræðingur og dóttur- dóttir hennar, Guðrún.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.