Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 21

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 21
hringir heim til sin. Þjónustustúlkan svarar Hann: "Má ég aðeins tala við konuna mína, takk.” Hún:" Því miður, hún er í rúm- inu með kærastanum sínum og kemst ekki í símann." Hann: "Alltílagi.Farðuífata- hengið og náðu í riffilinn minn. Farðu upp og skjóttu þau bæði." Hún, sem vill allt til vinna að þóknast húsbónda sínum: "Já, augnablik." Fimm mínútum síðar kemur hún aftur í símann: "Þau eru bæði dáin. Hvað á ég að gera við líkin?" Hann:"Settu þau ofan í sund- laugina. Ég sé svo um þau þeg- ar ég kem heim." Hún: "Við erum ekki með sundlaug.” Hann: "Nú, er þetta ekki 515 5500?" Ungur maður hafði opnað eigið fyrirtæki. Hann leigði sér fallegt skrifstofuhúsnæði og raðaði inn gömlum munum. Þar sem hann sat í stólnum sínum sá hann mann koma inn um dyrn- ar. Hann vildi virðast upptek- inn, greip símann og byrjaði að tala. Hann nefndi háar fjárhæð- ir, verðbréf og erlenda banka, leit svo upp og spurði gestinn: "Hvað get ég gert fyrir þig?" Hinn svaraði: "Ég er kominn til að tengja símann." Sími: 905-2020 66.50 mín Grín »^orn% Fjórir verðandi feður bíða á fæðingardeildinni. Hjúkrunarfræðingur kemur inn og segir við fyrsta manninn: "Tilhamingju.Þú varstaðeign- ast tvíbura." "Þvílík tilviljun!" segir mað- urinn. "Ég vinn einmitt á veit- ingastaðnum "Tveir vinir og annar í fríi!" Stuttu síðar kemur hjúkrun- arfræðingurinnafturogsnýrsér aðöðrummanninum: "Tilham- ingju. Þú varst að eignast þrí- bura." "Vá! Þettajer ótrúleg tilvilj- un," svarar hann. "Ég er mat- reiðslumaður á veitingahúsinu Þrír frakkar!" Klukkustundu síðar þegar hinir nýbökuðu feður eru að út- deila vindlum, kemur hjúkrun- arfræðingurinn inn íþriðja sinn. Hún snýr sér að þriðja mannin- um og tilkynnir honum að hann hafi verið að eignast fjórbura. Hann segir ekki orð. " Segðu mér ekki að hér sé enn ein stórkostlega tilviljunin á ferðinni," sagðihjúkrunarfræð- ingurinn. Eftir smá stund andvarpar maðurinn ogsegir: "Jú,þettaer nefnilega ótrúleg tilviljun. Ég hef unnið í allan vetur við sýn- inguna "Fjögur hjörtu." Eftir þessa yfirlýsingu heyrist dynkur. Fjórði maðurinn ligg- uríöngvitiágólfinu.Þegarhann loks vaknar heyrist hann muldra sömu orðin fyrir munni sér aftur og aftur: "Ég hefði aldrei átt að fara að vinna hjá 7-Up, ég hefði aldrei átt að fara að vinna hjá7-Up...!" Kona og maður koma inn á bar og pan ta öl og vín handa öll- um viðstöddum: "Við borg- um!" segja þau. Barþjónninn spyr hverju þau séu að fagna. " Viðvorumaðljúkaviðpúslu- spil sem við vorum ekki nema tvo mánuði að fullgera." "Tvo mánuði! Það er langur tími til að raða einu púsluspili!" "Nehei," svarar konan, "það stóð á kassanum: Púsluspil; 2-4 ára..." Þegar Jón kom til litla þorpsins var orðið áliðið og öll hótelherbergi fullbókuð. "Þú hlýtur að geta bjargað mér um eitt rúm!" sagði hann við hótel- eigandann. "Ég er reyndar með tveggja manna herbergi þarsem er bara einn gestur," svaraði eigandinn. "Hann verður vafalaust feginn að fá einhvern til að deila með sér kostnaðinum, en vandamál- ið er bara það að hann hrýtur svo hátt að fólk í nærliggjandi herbergjum kvartar. Ég er ekki viss um að þú getir sofið í sama herbergi og hann." Jón var samt til í að prófa og mætti galvaskur og vel útsofinn í morgunverð næsta dag. "Voru engin vandamál með hroturnar?" spurði hóteleig- andinn. "Nei, ekki nokkur. Hann var steinsofandi og hrjótandi þeg- ar ég kom inn á herbergið. Ég vakti hann, kyssti hann á kinn- ina og sagði: "Góða nótt, ástin mín." Hann vakti íalla nótt og fylgdist með mér..."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.