Vikan


Vikan - 28.05.1998, Side 21

Vikan - 28.05.1998, Side 21
hringir heim til sin. Þjónustustúlkan svarar Hann: "Má ég aðeins tala við konuna mína, takk.” Hún:" Því miður, hún er í rúm- inu með kærastanum sínum og kemst ekki í símann." Hann: "Alltílagi.Farðuífata- hengið og náðu í riffilinn minn. Farðu upp og skjóttu þau bæði." Hún, sem vill allt til vinna að þóknast húsbónda sínum: "Já, augnablik." Fimm mínútum síðar kemur hún aftur í símann: "Þau eru bæði dáin. Hvað á ég að gera við líkin?" Hann:"Settu þau ofan í sund- laugina. Ég sé svo um þau þeg- ar ég kem heim." Hún: "Við erum ekki með sundlaug.” Hann: "Nú, er þetta ekki 515 5500?" Ungur maður hafði opnað eigið fyrirtæki. Hann leigði sér fallegt skrifstofuhúsnæði og raðaði inn gömlum munum. Þar sem hann sat í stólnum sínum sá hann mann koma inn um dyrn- ar. Hann vildi virðast upptek- inn, greip símann og byrjaði að tala. Hann nefndi háar fjárhæð- ir, verðbréf og erlenda banka, leit svo upp og spurði gestinn: "Hvað get ég gert fyrir þig?" Hinn svaraði: "Ég er kominn til að tengja símann." Sími: 905-2020 66.50 mín Grín »^orn% Fjórir verðandi feður bíða á fæðingardeildinni. Hjúkrunarfræðingur kemur inn og segir við fyrsta manninn: "Tilhamingju.Þú varstaðeign- ast tvíbura." "Þvílík tilviljun!" segir mað- urinn. "Ég vinn einmitt á veit- ingastaðnum "Tveir vinir og annar í fríi!" Stuttu síðar kemur hjúkrun- arfræðingurinnafturogsnýrsér aðöðrummanninum: "Tilham- ingju. Þú varst að eignast þrí- bura." "Vá! Þettajer ótrúleg tilvilj- un," svarar hann. "Ég er mat- reiðslumaður á veitingahúsinu Þrír frakkar!" Klukkustundu síðar þegar hinir nýbökuðu feður eru að út- deila vindlum, kemur hjúkrun- arfræðingurinn inn íþriðja sinn. Hún snýr sér að þriðja mannin- um og tilkynnir honum að hann hafi verið að eignast fjórbura. Hann segir ekki orð. " Segðu mér ekki að hér sé enn ein stórkostlega tilviljunin á ferðinni," sagðihjúkrunarfræð- ingurinn. Eftir smá stund andvarpar maðurinn ogsegir: "Jú,þettaer nefnilega ótrúleg tilviljun. Ég hef unnið í allan vetur við sýn- inguna "Fjögur hjörtu." Eftir þessa yfirlýsingu heyrist dynkur. Fjórði maðurinn ligg- uríöngvitiágólfinu.Þegarhann loks vaknar heyrist hann muldra sömu orðin fyrir munni sér aftur og aftur: "Ég hefði aldrei átt að fara að vinna hjá 7-Up, ég hefði aldrei átt að fara að vinna hjá7-Up...!" Kona og maður koma inn á bar og pan ta öl og vín handa öll- um viðstöddum: "Við borg- um!" segja þau. Barþjónninn spyr hverju þau séu að fagna. " Viðvorumaðljúkaviðpúslu- spil sem við vorum ekki nema tvo mánuði að fullgera." "Tvo mánuði! Það er langur tími til að raða einu púsluspili!" "Nehei," svarar konan, "það stóð á kassanum: Púsluspil; 2-4 ára..." Þegar Jón kom til litla þorpsins var orðið áliðið og öll hótelherbergi fullbókuð. "Þú hlýtur að geta bjargað mér um eitt rúm!" sagði hann við hótel- eigandann. "Ég er reyndar með tveggja manna herbergi þarsem er bara einn gestur," svaraði eigandinn. "Hann verður vafalaust feginn að fá einhvern til að deila með sér kostnaðinum, en vandamál- ið er bara það að hann hrýtur svo hátt að fólk í nærliggjandi herbergjum kvartar. Ég er ekki viss um að þú getir sofið í sama herbergi og hann." Jón var samt til í að prófa og mætti galvaskur og vel útsofinn í morgunverð næsta dag. "Voru engin vandamál með hroturnar?" spurði hóteleig- andinn. "Nei, ekki nokkur. Hann var steinsofandi og hrjótandi þeg- ar ég kom inn á herbergið. Ég vakti hann, kyssti hann á kinn- ina og sagði: "Góða nótt, ástin mín." Hann vakti íalla nótt og fylgdist með mér..."

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.