Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 39

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 39
I I I I I I Gerir sig fína meðan aðrir sofa X/iAtal' Anna l^ric + ino Manm'icrlnttii- I iÁcmnnrlir /^imnar ^imnarccnn Viðtal: Anna Kristine Magnúsdóttir Ljósmyndir: Gunnar Klukkan er hefur tekið Borgin var í fastasvefni og sama máli gegndi um alla á heimili írisar Dungal flugfreyju. Það var laugar- dagsmorgunn og klukkan var sex. Hánótt hjá flestum - en ekki flug- freyjunni, sem er jafnvel vön að vakna miklu fyrr. Hún er búin að fara í sturtu og er byrjuð á andlits- förðuninni: "Nei, mér finnst ekki erfitt að vakna þótt allir aðrir á heimilinu séu ífastasvefni," segiríris. "Mér finnst það meira að segja stundum notalegt að vera ein á ferðinni í bflnum þegar borgin sefur öll, en neita því þó ekki að auðveldara er að vakna í birtu en dimmu. Eg vakna klukkustund áður en ég á að rúmlega sex að morgni og fris til við morgunverkin... mæta, oftast klukkan fimm, en þennan morgun var mæting í rútuna rétt fyrir klukkan sjö. Ég læt vekjaraklukkuna vekja mig og á alls ekki erfitt með að vakna. Það má segja að það komist upp í vana að vakna svona snemma," segir íris, en hún hefur verið flugfreyja í 27 ár. Hún segist nota andlitsfarða, augnháralit og varalit og blása á sér hárið: "Hér áður fyrr var okkur boðið upp á námskeið í og hér er hún mætt, galvösk og gullfalleg um borð í Flugleiðavél! snyrtingu hjá Heiðari Jónssyni og öðru góðu fólki og þá lærðum við undirstöðuatriðin. Þetta kemur svo með æfingunni og ég ver svona 15 mínútum í andlitsförðunina. Sturtuferð, hárþvottur og blástur tekur svona hálftíma í allt og þá á ég eftir 15 mínútur til að fá mér Gunnarsson tebolla og brauðsneið." íris hefur aldrei sofið yfir sig og aldrei þurft að kalla út samdægurs aðra flugfreyju vegna veikinda. Hún segist hafa haft meiri áhyggjur af útliti sínu þegar hún var að byrja sem flugfreyja heldur en núna "þótt það ætti kannski að vera alveg öfugt!" Kvöldinu fyrir þetta flug varði íris heima hjá sér, enda segir hún nánast vonlaust fyrir flugfreyjur að sækja skemmtistaði eða veislur kvöldið fyrir flug: "Við megum að minnsta kosti ekki koma heim seinna en klukkan ellefu. Ég á misj afnlega gott með svefn, stundum bylti ég mér hálf a nóttina en ég þarf almennt ekki mikinn svefn. Þótt maður mæti þreyttur um borð í vélina er sú þreyta fljót að gleymast, því vinnan er skemmtileg, nóg að gera og mikið af fólki í kringum mann." — Rós Vikunnar fær að þessu sinni Hrafnhildur Björgvinsdóttir, fertug móðir í Grindavík. Son- ur Hrafnhildar, Hafliði, fyrirfór sér og Hrafnhildur hefur ekki lokað sig af ein með sorg sína heldur unnið ötullega að því að rífa upp félagsstarf ungs fólks í Grindavík, eins og lesa mátti um í Séð og Heyrt 12. maí. Hugrekki Hrafnhild- ar er virðingarvert því hún deilir sorg sinni með öðrum í þeirri von og trú að Rós Vikunnar Þekkirðu einhvern sem á skilið að fá rós Vikunnar? Ef svo er, hafðu þá samband við „Rós Vikunnar, Seljavegi 2,101 Reykja- vík“ og segðu okkur hvers vegna. Einhver heppinn verður fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd um hæl. HfWftAM N "N hún láti gott af sér leiða. Það eru Is- lenskir blómaframleiðendur sem senda Hrafnhildi Björgvinsdóttur tuttugu, fallegar Kardinál rósir og óskum við henni og fjölskyldu hennar velfarnað- ar. Rós Vikunnar fær að þessu sinni: Hrafnhildur Björgvinsdóttir Glæsivöllum 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.