Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 55

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 55
ekki missa ••• Bjarna Ara og Elvis Presley. Nei, nei, við bara segjum svona, en hitt er annað mál að þáttur Bjarna Ara milli klukkan eitt og fjögur á daginn á Aðalstöðinni er frábær fyrir þá sem vilja hlusta á fallegar og rómantískar ballöður. Elvis bregður stund- um fyrir en flest lögin, sem Bjarni spilar fyrir hlustendur, eru þess eðlis að það er ekki hægt annað en syngja með. Það er til dæm- is gleðilegt að bíða syngjandi á rauðu ljósi... ...því að upplifa sumarstemmningu í Lysti- garðínum 1 BorgameSÍ, sem kvenfélagskonur hönnuðu svo listilega. Það er miklu skemmtilegra að sitja þar í dýrðinni og fá sér nesti t.d. kaffibolla og brauðsneið, heldur en að sitja inni í sjoppu og borða skyndimat... ...því að líta við í Kántríbæ hjá Hallbirni ef þú átt leið um Skagaströnd. Nýi Kántríbærinn opnar í júlí og það gerir ekkert til þótt þú sért fyrr á ferðinni; það hefur aldrei neinn tapað á því að fylgjast með framkvæmdum... ...einni virtustu dansmey Indlands, Archana Joglekar, sem kemur á hingað á listahátíð í tilefni 50 ára lýðveldis Indlands, en hún hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir glæsilega túlkun sína. Archana kemurekkieinhingaðtillands því með henni er “gúrúinn” hennar: Mamma hennar, sem sér um að klæða hana í glæsilegan, indverskan klæðnað. Archana fer ekkert án mömmu sinnar... Þið getið séð Archana í Iðnó dagana 6. og7. júní kl. 20:00... 03 591 124 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.