Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 29

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 29
Fleiri kjósa að búa í íbúðinni með klassíska viðnum og mildu litunum... Svefnherbergi í íbúð I. Málverkið á veggnum er eftir Erlu Þórarinsdóttur. Ljósunum í loftinu er hægt að stjórna með fjarstýringu. Úr “djarfari” íbúðinni: Eldhúsinnréttingin er frá Alno innréttingum. Það komu tvær í svona lit til landsins og ekki margir sem þorðu að vera með svo sérstaka innréttingu. Gestur í íbúðinni lætur fara vel um sig í sófanum, sem er tvíbreiður svefnsófi. Takið eftir bláa litnum sem er ríkjandi ásamt þeim rauða. Glös, skálar og annað sem tilheyrir borðbúnaði er í bláum lit. Slappað af í heita pottinum. Tréð við pottinn er selja, sem Arni segir þrífast best allra trjátegunda á svölum í íslensku roki. Gestur í íbúðinni hefur það gott í garði á þakinu. .... þar sem eldhúsinnréttingin er líka úr Honduras mahóníi. ekki slegið hendinni á móti góðu tilboði, þar sem allt var staðgreitt,” segir hann. “Með þessu móti gat ég innréttað íbúðirnar eins og ég vildi, án þess að sprengja fjárhaginn end- anlega.” Gestirnir, sem gista í hótelí- búðum Árna, njóta þess að standa á svölunum og horfa á birtuna færast yfir Reykjavík. Margir njóta þess að horfa yfir sjóinn, enda ekki allir sem hafa búið við þau forréttindi að hafa hafið fyrir augunum. Allir hafa svo orð á marglitum þökum Reykjavíkur. Útlit svalanna er hannað af Róbert G. Róbertssyni skrúð- garðyrkjumeistara og á sumrin eru þær eins og lítill ævintýra- heimur. Árni segir Róbert hafa prófað sig áfram með trjáteg- undir: “Við höfum fundið út að selja dafnar best á svölunum, þótt hún sé aðeins í 40 sm djúp- um potti. Hér á svölunum er einnig kanadískt eplatré, skraut- reynir, lerki og sólbroddur. Og þá er ekki annað eftir en að líta inn fyrir dyrnar á “Room with a view”. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.