Vikan


Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 32

Vikan - 28.05.1998, Blaðsíða 32
visku þeirra, en Árni segir að ekki sé hægt að segj a nein- ar slíkar af sér. “Ég hef þó mína sérvisku, eins og allir góðir kokkar. Ég nota til dæmis aldrei salt í mat og hef ekki gert frá því ég byrjaði að elda. Vissulega er salt í sumu, til að mynda soðten- ingum og surnu kryddi, en þar fyrir utan salta ég aldrei mat og sakna þess ekki neitt Ég nota salt í gerbakstur, en það er fyrst og síðast til að hafa hemil á gerinu.” Árni gefur okkur uppskrift að kolaflökum í káli. “Eins og ég sagði áðan er fátt bet- ur til þess fallið að gleyma erfiðleikum dagsins en að dundaséríeldhúsinu,t.d. að hræra saman framandlegar kryddblöndur eða fást við undarlega ávexti. Þó getur líka verið gott að grípa í fljót- legar og einfaldar uppskrift- ir, snöggsjóða grænmeti með indverskri kryddblöndu, grilla tandoori-kryddaðar laxasneiðar eða eggaldin með ólífuolíu og kóríander- fræj um, eða þá að búa til rétt- inn sem uppskriftin er að, sem er afskaplega einfaldur réttur og fljótlegur. KOLAFLÖK í KÁLI: Uppskriftin erfyrir 4 Flökaf tveimurmeðalstór- urn rauðprettum/sólkolum eða samsvarandi magn af smálúðu. Gætið þó að því að hafa flökin þunn ef smálúða verður fyrir valinu. 6-8 hvítkálsblöð 1 sítróna, börkur og safi smávegis af smöri/smjör líki Roðflettið kolann/smálúð- una, snyrtið og þerrið. Bregðið kálblöðunum í sjóðandi vatn í smá stund, einu í einu. Leggið á disk. Rífið ysta lagið af sítrón- unni með rifjárni, aðeins gula hlutann en ekki hvíta lagið þar fyrir innan. Kreistið safa úr sítrónunni. Stráið rifnum berki yfir hvert flak og hellið síðan smá sítrónusafa yfir fiskinn. Setj- ið flakið á kálblað og rúllið upp. Setjið í eldfast mót og hellið afgangnum af sítrónusafanum meðfram. Setjið smjörklípur hér og þar. Bakið í ofni í um það bil 20-25 mínúturvið200°Cmeð álpappír yfir. SOSA: Soð af fiskinum 1/2 kjúklingateningur 1 peli rjómi 1 egg Hellið soðinu í pott. Bætið hálfum kjúklingasoðteningi við ásamt rjómanum. Hrær- ið eggið og þeytið það út í. Hitið varlega að suðu en sós- an má alls ekki sjóða. Berið fram með góðum hrísgrónum, til að mynda basmati, og fersku salati. FERSKT SALAT: Salatblöð, kryddleginn fetaostur, tómatar, agúrkur, rauðlaukur og gjarnan má hafa með svartar ólífur í sneiðum.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.