Vikan


Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 19

Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 19
18 KODAK E200 18 KODAK E200 Pilates GRAND OPENING ALL FOR APPOINTMENT (310)442*1030 PILATES og einnig til að halda sér í góðri þjálfun. Allir aldurs- hópar geta gert æfingarnar. Ekki er nauðsynlegt að vera í þjálfun, þyngd skiptir ekki máli og henta æfingarnar til dæmis fyrir þungaðar konur. Æfingarnar eru fljótgerðar, þar sem ekki er mikið um endurtekningar á hverri æf- ingu fyrir sig. Mörgum finnst þetta gera Pilates skemmtilegra en eróbikk eða aðra tækjaleikfimi. Kennslan fer öll fram með einkaþjálfara, einungis einn kemst að hjá kennaranum í einu. I áhugaverðri grein í tíma- ritinu Time, lýsir hönnuður- inn Kym Bassett því hvernig hún var búin að reyna allar heilsuræktaraðferðir og orð- in hundleið á svitanum og púlinu, þegar hún kynntist Pilates leikfiminni. Hún lýs- ir því hvernig hún fór úr stærð 42 niður í 38 og svitn- aði ekki einu sinni við breytinguna. Mittið á henni varð mjórra, maginn sléttari og henni leiddist aldrei. Leikkonan Sonia Braga seg- ir frá því að hún hafi verið orðin eins og Sylvester Stallone, með vöðva eins og karlmaður eftir mikla tækja- leikfimi. Eftir að hafa stund- að Pilates sé hún aftur orðin kvenleg. Handleggir og fót- leggir séu nú stinnir en ekki of vöðvamiklir. Hér á landi hefur verið ansi hljótt um Pilates leik- fimina, enda er hér einungis starfandi einn kennari. Að- ferðin krefst einkaþjálfunar og komast því færri að en vilja. Liisa S.T. Johannsson kennir í The Pilates Studio, þar sem áður var húsnæði Islenska dansflokksins við Engjateig 1. Liisa, sem er finnskættuð, segir að sem eini kennarinn hér á landi hafi hún ekki getað auglýst, því alltaf sé fullbókað. Það er því greinilegt að þessi lík- amsþjálfun er eitthvað sem þarf að skoða betur og von- andi verða hér fleiri kennar- ar á næstunni. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.