Vikan


Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 26

Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 26
Texti: Þórunn Stefánsdóttir .1 menntaskóla I HONG KONG Dag einn, þegar Hafliði Sævarsson var á öðru ári í Menntaskólanum í Reykjavík, mætti hann of snemma í skól- ann. Til þess að láta tímann líða fór hann að að virða fyrir sér auglýsingatöfluna í anddyri skólans og kom þá auga á auglýsingu frá Menntamála- ráðuneytinu um menntaskóla- nám á erlendri grund. Hafliði í hópi skólafélaga frá Japan, Pakistan, Indlandi, Tansaníu og Kanada. Þar sem ég hafði ekkert annað við tímann að gera skellti ég mér upp í ráðuneyti og sótti um skólavist, svona meira í gamni en alvöru. Þeir sem sækja um skólavist koma til viðtals. Við val á nemendum er farið eftir einkunnum og einnig er tekið tillit til þess hvort viðkomandi hefur tek- ið þátt í einhvers konar fé- lagsstarfi. Eftir viðtalið fann ég að ég ætti nokkuð góða möguleika. Þegar mér var svo sagt að ég hefði fengið skólavist fóru að renna á mig tvær grímur. Ég kunni vel við mig í MR en vissi að þetta var kærkomið tækifæri að þess fara út í heim og reyna eitthvað nýtt og ákvað að slá til.” Skólinn í Hong Kong kennir eftir námskerfi sem upphaflega var þróað fyrir börn sendiráðsmanna og hugmyndin var sú að þau gætu flust á milli landa án þess að þurfa sífellt að að- lagast nýju skólakerfi. Þessir skólar hafa nú verið starf- ræktir í 50 ár um allan heim og taka á móti nemendum sem standast ströng inn- tökuskilyrði. íslenskir nem- endur hafa fengið skólavist í Noregi og Kanada en Hafliði er sá fyrsti sem stundar nám í Hong Kong. „Þessir skólar laða til sín mjög góða nemendur víðs vegar að úr heiminum og stúdentspróf úr þessum skólum veitir greiðan að- gang að bestu háskólum heims og nemendur fara þá oftar en ekki á námsstyrki hjá viðkomandi háskólum. Skólinn í Hong Kong þykir mjög góður og til marks um það má geta þess að á síð- asta ári komu nemendur skólans út með bestu meðal- einkunnina yfir alla skólana í heild. Kennararnir eru, 525 4468 - gegn greiðslu þriggja mánaða inná tólf mánada samning um internetþjónustu! Intemetþjonusta CXD mm &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.