Vikan


Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 38
Egg eru tákn páskanna í hugum margra og Vikan birtir að þessu sinni mynstur af nokkrum auð- veldum eggjamyndum sem nota má til að skreyta með fyrir páskana. Með Folk Art litum má fá Textile Medium sem er blandað í litinn til að gera hann þvottekta. Mynstrin eru tilvalin á litla dúka, servíettur og fleira og setja vor- og páskasvip á umhverfið. Það sem þarf: Tau (eða annað efni til að inála á) Bökunarpappír eða smjörpappír Kalkipappír fyrir handskrift Fínn kálupenni Litir sent hafa efninu Mjóir penslar Leggið bökunarpappír yfir mynstrin og dragið með penna útlínur þess mynsturs sem þið ætlið að nota. Legg- ið síðan bökunarpappírinn ofan á efn- ið og setjið kalkipappír á rnilli (gætið þess að hafa hart undirlag). Notið fín- an kúlupenna til að fara ofan í mynstr- ið þannig að kalkipappírinn skili því yfir á efnið. Síðan er bara að mála af hjartans lyst. O O.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.