Vikan


Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 15

Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 15
KENNARINN: „EINFALDLEGA BESTA SLÖKUN í HEIMI!“ Óöinn Davíósson er 12 ára og var í sinni fyrstu kennslustund hjá Pétri Blöndal Gíslasyni. Óðni leist ágætlega á þetta en viðurkenndi að honum væri skítkalt. Hápunktur kvöldsins var að komast í heita pottinn eftir að kennslunni lauk. Pétur segist byrja á því að kenna byrjendum að halda jafnvægi á bátnum og róa beint. „Það er nú reyndar erfitt í kvöld í rok- inu. Svo kenni ég réttu áratökin því það er mikilvægt aó halda rétt á árinni og beita henni rétt. En fyrst og fremst legg ég áherslu á hvernig komast á úr bátn- um ef honum hvolfir, það er lykilatriði áð kunna það. Á seinni stigum kennslunnar . . ___________a^,,„........................ > / A kenm eg hvermg hægt er að • . . . **' f sitja áfram í bátnum þegar honum hvolfir." • . . . / ’ | Pétur hefur stundað kajakaróður í nokkur ár. „Ég er aðallega á sjóbátum. Það er #| ótrúlega gaman að ferðast um á bátunum, fara af stað með bátinn, tjald og svefn- rj poka og eyða þannig nokkrum dögum. Aðallega fer ég um Breiðafjörð og Strandir- nar. Ég bý í Hvalfirði og ræ mikið þar. Auk þess§r ég með^kajakaútleigu í Hvamms / m vík. Þetta er skémmtileg íþrott og besta slökuri sém vol er á eftir erfiði dagánsfk’* Kajakaróð ulr hefur lengi verið stUntföðtír^TTS^. V r á Islandi og var mjög vinsæll í kringum 1940. Þá voru þettíí einsUjg alvöru húíðkeipar. JN. úr grind sem á var strengdur segldúkur. I dag er \ algengast að bátarnir séu úr plasti. > lumvatnsbátur kostar um 60 þúsuncl krónur og hægt !taá Snrf UI^J J0® ^“SpnjJkkróPur-jJ,.eir^fa^rustu farið um manninn ;só-kaffivél til cutnum! . „Það voru eiginiege tveir vinnufélagar'mínir sem plötuðu mig til þess að prófa þetta. Svo kgmur í Ijós að ég er sá einrsem mæti hér í#kvöld,-hinir hafa líklega ekki þorað! Nú sit ég, veðurbarinn*f blatitum-Kajak, c veit ekkert hvað ég er að géta hér.“ Þeir vinnyíélagamir sáu upplýsingar um Kajakklúbbinn á Jnternetinu, „Klúbburinn er með mjög góða heimasíðu á netinu og það sem við sáum þgr kveikii*hjá okkur áTítreiánn! 'Þar getur að líta fallegar fhyndir teknarj* ' sumri og sól sem hljóta að vekja áhuga * margra. Það verður að segjast eins og«r að þetta kvöld er ekkíjjf ífíkingirtfið stemmn- inguna á myndUhum og líklegajeppetta ekkT heppilegasta veðrið fyrir byrjendur.“ HeimíV*segir fyrsta’tilhánn lofa góðu en erfiðara sé að hafa stjórn á bátPufh*en hann átti von á. Hann ætlar ekki að rjúka í að kaupa sér bát og græjur. „Ég ætla nú bara að taka eitt skref í einu. Langtímamarkmið okkar félaganna er að þjálfa okkur þannig að getum farið á Hornstrandir og siglt milli ^ , fjarðanna." *** ifrteon P m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.