Vikan


Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 20

Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 20
I FYRIR BREYTINGU 20 Vikaii Hafdís Hannesdóttir er kona á besta aldri. Hún er heimavinnandi og situr í stjórn ýmissa félaga. Hún hugsar lítið um útlit sitt og fer ekki troðnar slóðir varðandi fataval. Hér er Hafdís í blússu með stroffi að neðan. Þar sem vöxtur hennar er sporöskjulagaður myndar blússan kúlu framan á maganum og fyrir bragðið virkar Hafdís meiri um sig. Hún ætti að velja síðari yf- irflík með beinum línum. Buxurnar eru niðurmjóar en þar sem Hafdís er með frekar sver hné ætti hún að velja beinna snið. Bolur- inn sem hún klæðist er ljós- grár og með rúnnað hálsmál en betra væri að hún veldi sér flegn- ara hálsmál, þar sem hún er hálsstutt. Kona sem er með sporöskjulagaðan vöxt á að klæðast beinum línum og nýta sér axlapúða til þess að hækka sjónlínuna og draga athyglina frá breiðu mitti. Einnig þurfa konur sem eru þannig vaxnar, og auk þess með stór brjóst, að nota flegin hálsmál til þess að létta á efri hluta líkamans. Gleraugun eru í of hlýjum litatónum og aðeins of stór og köntuð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.