Vikan


Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 34
steinselju stráð yfir. Berið fram með steiktum tómöt- um, belgbaunum, blómkáli og bökuðum kartöflum, t.d. „Hasselbagte kartofler“ (sjá uppskrift hér á eftir). Bakaðar kartöflur „Hasselbagte kar- tofler“ Flysjið kartöflurnar og skerið í þær þunnar sneiðar, ekki þó alveg í gegn (u.þ.b. niður í tæplega hálfa kart- öflu). Penslið með olíu og stráið salti yfir. Bakið í ofni við 200° C í 40 mínútur. Steiktir tómatar Skolið tómatana og skerið ofan í þá (sjá mynd). Sting- ið fersku rósmarín í þá miðja eða öðru fersku kryddi. Bakið við 200° C í 10 mínútur. Páskaterta með nougat og hesli- hnetum Botnar: (2 stk.) 4 egg 8ogsykur 6o g hveiti 6o g kartöflumjöl 6o g heslihnetur, í flögum i tsk. lyftiduft Rauðvínslegið Páskalamb (fyrir fjóra til sex) 1 stk. lambalœri, u.þ.b. 2 kg. Marinering: 2 d! vatn 4 dl rauðvín 2 msk. balsamic vinegar 3 msk. ólívuolía 2 stk. meðalstórir laukar, fínt saxaðir 2 stk. gulrœtur, rifnar 2 stk. pressaðir hvít- lauksgeirar 1 tsk. tímían 2 stk. lárviðarlauf salt og pipar söxuð steinselja til skrauts Aðferð: Búið til mariner- inguna og látið lærið liggja í henni í einn sólarhring. At- hugið að snúa lærinu af og til. Takið kjötið upp úr marineringunni og þerrið það. Þá er það sett í steik- ingarpott eða skúffu og brúnað aðeins. Hellið mar- ineringunni yfir og látið krauma undir loki eða ál- pappír í u.þ.b. 1-11/2 klst. Síið safann, setjið í pott, lát- ið suðuna koma upp, jafnið með sósujafnara og kryddið með salti og pipar ef þarf. Áður en kjötið er borið fram er hluta af sósunni hellt yfir það og saxaðri Aðferð: Egg og sykur eru þeytt vel saman. Hveiti, kartöflumjöl og lyftiduft er sigtað og hrært varlega sam- an við eggjamassann. Að lokum er heslihnetum hrært varlega saman við. Bakist í tveim lausbotna tertumót- um við 220° C í u.þ.b. 10 mínútur, eða þar til botn- arnir eru bakaðir. Nougatkrem: 3/4 l rjómi 300gnougat Til skrauts: 50 g heslihnetur, í flög- um, ristaðar á pönnu 200 g nougat, skorið í þunnar sneiðar með osta- skera Aðferð: Setjið rjómann í pott og látið sjóða aðeins. Skerið nougatið í þunnar sneiðar og setjið saman við rjómann. Þegar nougatið er bráðnað er suðan látin koma upp, þá tekið af hitanum og kælt. Þegar kremið er orðið vel kalt er það þeytt þar til það verður stíft eins og þeyttur rjómi. Þá er helmingnum af kreminu smurt á rnilli botnanna, á hliðarnar og aðeins ofan á tertuna. Því næst eru hliðarnar þaktar ristuðu hnetunum. Þá eru nougatsneiðarnar lagðar ofan á tertuna (sjá mynd) og rjómakreminu sprautað ofan á og skreytt með ávöxtum eða því sem hver vill. 34 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.