Vikan


Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 42

Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 42
Prjónað úr Sisu (Nr. 21) i...... Ullargarn Nú vorar senn! Flott dress á þau yngstu Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma 565-4610 Stærðir á flíkinni sjálfri 'h 1 2 4 6 8 ára Yfirvídd: 62 67 71 75 80 85 sm Sídd: 29 33 36 40 44 48 sm Ermalengd: 15 19 22 26 29 33 sm Garn Sisu Fjöldi af dokkum: Beinhvítt 600/1012: 2 2 2 3 3 3 Gult 717/2326: 1 1 1 1 2 2 Grænt 795/9544: 1 1 1 2 2 2 Appelsínugult 738/3628: 1 1 1 1 1 1 Grátt 13/1042: 1 1 1 1 1 1 ADDI PRJÓNAR FRÁ TINNU 50 eða 60 sm hringprj. nr 2,5 (strotf) 50 eða 60 sm hringprj. nr. 3 (bolur) Sokkaprjónar nr. 2,5 40 sm hringprj. nr. 3 (ermar) Mælum með BAMBUSPRJÓNUM Bolur: Fitjið upp með grænu á hringprjón nr. 2,5 172- 184 -196- 208 -220- 232 lykkjur. Prjónið 4 sm slétt (kantur sem brotinn er inn á) Skiptið yfir á prjóna nr. 3. Setjið nú niður munstrið og hafið 1 brugðna lykkju í hvorri hlið: * 1 brugðin lykkja byrjið við píluna í þeirri stærð sem prjónuð er. Prjónið 85- 91 -97- 103 -109- 115 lykkjur í munstri = fram- stykki * endurtakið frá *-* = bakstykki. Munstrið á að byrja og enda eins á báð- um hliðum sitthvorum megin við brugðnu lykkjuna. Prjónið munsturA, prjónið þá munstur B þar til allur bolurinn mælist 19-22-24-27-30-33 sm. Skiptið þá bolnum til helminga og prjónið hvort stykki fyrir sig. ATHUGIÐ: Brugðnu lykkjurnar fylgja bakstykki = 87- 93- 99- 105 - 111 - 117 lykkjur. Bakstykki: Prjónið munstur B fram og til baka þar til handvegur mælist 14-15-16-17-18-19 sm. Fellið allar lykkjurnar af. Framstykki: Fitjið upp 1 kantlykkju hvorum megin og prjónið 10-11 -12- 13-14- 15 sm, fellið þá af í miðju 17-19 -21- 23 -25- 25 lykkjur. Prjónið hvora öxl fyrir sig, fellið af í byrjun prjóns báðum megin við hálsmálið 2-2-2- 1-1-1 lykkju = 26- 28 -30- 32 -34- 37 lykkjur. Prjónið þar til sídd mælist eins og á bakstykki Fellið af. Prjónið gagnstætt hinum megin. Ermar: Fitjið upp með grænu á prjóna nr. 2,5 50- 52 -54- 56 -58- 60 lykkjur. Prjónið 4 sm slétt fyrir innábrot (eins og á bol). ATHUGIÐ: Fellið af 1 lykkju hvorum megin við miðju á 4. hverjum prjóni 3 sinnum = 44 -46 -48 -50- 52 -54 lykkjur. Skiptið yfir á prj. nr. 3 og prjónið munstur C, síðan munstur B. ATHUGIÐ: Aukið jafnframt út 1 lykkju hvorum megin við miðju til skiptis 4. hvern og 3. hvern prjón þartil u.þ.b. 76-82-86-92-96-102 lykkjur eru á prjóni. Prjónið munstur B þar til öll ermin mælist frá byrjun á munstri C 15- 19 -22- 26 -29- 33 sm. Snúið erminni við og prjónið 5 hringi slétt (kantur til að hylja sárakantinn með). Frágangur: Saumið saman aðra öxlina. Brettið upp allar grænar líningar þannig að 2 umferðir sjáist á réttunni, saumið niður. Hálslíning: Prjónið upp með grænu á prjóna nr. 2,5 u.þ.b. 72- 76 -80- 84 -88-92 lykkjur, prjón- ið brugðið til baka á röngunni = 2 umf. slétt. Prjónið munstur C (2 lykkjur í hverj- um lit) 6 umferðir. Skiptið yfir í grænt og prjónið 10 umf. slétt. Fellið laust af. Brettið líninguna niður þannig að 2 græn- ar umferðir sjáist á réttunni, saumið laust niður. Saumið saman aðra öxlina, hafið opið við háls u.þ.b. 6-7 sm. Saumið 3 lítil hnappagöt langsum á öxl að framan og hnappa á móti á bakstykkið. Saumið erm- ar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja sauminn. Saumið Sisu þvottamerki innan í peysuna. Buxur 'h 1 6 8 ára munstur B endurtekió Stæröir á flíkinni sjálfri: Yfirvídd: 50 54 57 62 65 69 sm Skálmasídd: 20 25 30 35 40 45 sm Garn: Sisu Grátt 13/1042: 1- 1 -1- 2 -2- 2 dokkur Gult 717/2326: 1 dokka í allar stærðir Grænt 795/9544: 1 dokka í allar stærðir Appelsínugult 738/3628: 1 dokka í allar stærðir Teygja: Hæfilega löng í mittið á buxun- um. Byrjið efst í miðju. Fitjið upp með gráu á prjóna nr. 2,5 126 - 134 -142- 152 -160- 168 lykkjur. Prjónið 2 sm slétt, 1 umf. brugðið(brotalína), 2 sm slétt (líning fyrir teygju) prjónið 1 umf. slétt og aukið jafn- framt út 10- 14 -14-16 -16- 20 lykkjur jafnt yfir = 136- 148 -156- 168 -176- 188 lykkjur. Setjið merki í miðju að framan og miðju að aftan með 68 -74 -78- 84 -88- 94 lykkjur hvorum megin. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið buxurnar hærri að aftan þannig: Byrjið á réttunni að aftan, við merkið, og prjónið 7 lykkjur slétt, snúið og prjónið 14 lykkjur, snúið og prjónið 7 lykkj- um meira í hvert skipti, samtals 4- 4 -5- 5 -6- 6 sinnum, hvorum megin við merkið. Prjónið áfram slétt hringinn og 4 umferðir í hverjum lit þannig: Gult, appelsínugult, grænt, grátt. Endurtakið þessar rendur. Þegar stykkið mælist frá miðju að framan frá brotalínu 18- 19 -20- 21 -22- 23 sm er aukið í 1 lykkju hvorum megin við merkið bæði aftan og framan í annarri hvorri um- ferð 6- 6 -7- 7 -8- 8 sinnum = 160- 172 - 184- 196 -208- 220 lykkjur. Skiptið stykkinu til helminga að miðju að aftan og framan 80- 86 - 92- 98 -104- 110 lykkjur á hvorri skálm. Prjónið nú hvora skálm fyrir sig og takið úr 1 lykkju sitthvorum megin við miðju (innanfótar á skálm) í 5.-5.-6.-6.-6.-6. hverri um- ferð þar til að 46- 50 -52- 56 -58- 62 lykkjur eru eftir. Prjónið þar til að skrefið mælist 20- 25 -30- 35 -40- 45 sm, eða hæfileg lengd. Prjónið eina umferð brugðið = brotalína og 2 sm slétt fyrir innábrot. Fellið af. Frágangur: Brettið allar líningar inn og saumið niður. Dragið teygju í mittið. Saumið Sisu þvottamerki í. □ = beinhvítt 0 = grátt □ = grænt [a| = appelsínugult (H = gult endurtekið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.