Vikan


Vikan - 15.03.1999, Side 42

Vikan - 15.03.1999, Side 42
Prjónað úr Sisu (Nr. 21) i...... Ullargarn Nú vorar senn! Flott dress á þau yngstu Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma 565-4610 Stærðir á flíkinni sjálfri 'h 1 2 4 6 8 ára Yfirvídd: 62 67 71 75 80 85 sm Sídd: 29 33 36 40 44 48 sm Ermalengd: 15 19 22 26 29 33 sm Garn Sisu Fjöldi af dokkum: Beinhvítt 600/1012: 2 2 2 3 3 3 Gult 717/2326: 1 1 1 1 2 2 Grænt 795/9544: 1 1 1 2 2 2 Appelsínugult 738/3628: 1 1 1 1 1 1 Grátt 13/1042: 1 1 1 1 1 1 ADDI PRJÓNAR FRÁ TINNU 50 eða 60 sm hringprj. nr 2,5 (strotf) 50 eða 60 sm hringprj. nr. 3 (bolur) Sokkaprjónar nr. 2,5 40 sm hringprj. nr. 3 (ermar) Mælum með BAMBUSPRJÓNUM Bolur: Fitjið upp með grænu á hringprjón nr. 2,5 172- 184 -196- 208 -220- 232 lykkjur. Prjónið 4 sm slétt (kantur sem brotinn er inn á) Skiptið yfir á prjóna nr. 3. Setjið nú niður munstrið og hafið 1 brugðna lykkju í hvorri hlið: * 1 brugðin lykkja byrjið við píluna í þeirri stærð sem prjónuð er. Prjónið 85- 91 -97- 103 -109- 115 lykkjur í munstri = fram- stykki * endurtakið frá *-* = bakstykki. Munstrið á að byrja og enda eins á báð- um hliðum sitthvorum megin við brugðnu lykkjuna. Prjónið munsturA, prjónið þá munstur B þar til allur bolurinn mælist 19-22-24-27-30-33 sm. Skiptið þá bolnum til helminga og prjónið hvort stykki fyrir sig. ATHUGIÐ: Brugðnu lykkjurnar fylgja bakstykki = 87- 93- 99- 105 - 111 - 117 lykkjur. Bakstykki: Prjónið munstur B fram og til baka þar til handvegur mælist 14-15-16-17-18-19 sm. Fellið allar lykkjurnar af. Framstykki: Fitjið upp 1 kantlykkju hvorum megin og prjónið 10-11 -12- 13-14- 15 sm, fellið þá af í miðju 17-19 -21- 23 -25- 25 lykkjur. Prjónið hvora öxl fyrir sig, fellið af í byrjun prjóns báðum megin við hálsmálið 2-2-2- 1-1-1 lykkju = 26- 28 -30- 32 -34- 37 lykkjur. Prjónið þar til sídd mælist eins og á bakstykki Fellið af. Prjónið gagnstætt hinum megin. Ermar: Fitjið upp með grænu á prjóna nr. 2,5 50- 52 -54- 56 -58- 60 lykkjur. Prjónið 4 sm slétt fyrir innábrot (eins og á bol). ATHUGIÐ: Fellið af 1 lykkju hvorum megin við miðju á 4. hverjum prjóni 3 sinnum = 44 -46 -48 -50- 52 -54 lykkjur. Skiptið yfir á prj. nr. 3 og prjónið munstur C, síðan munstur B. ATHUGIÐ: Aukið jafnframt út 1 lykkju hvorum megin við miðju til skiptis 4. hvern og 3. hvern prjón þartil u.þ.b. 76-82-86-92-96-102 lykkjur eru á prjóni. Prjónið munstur B þar til öll ermin mælist frá byrjun á munstri C 15- 19 -22- 26 -29- 33 sm. Snúið erminni við og prjónið 5 hringi slétt (kantur til að hylja sárakantinn með). Frágangur: Saumið saman aðra öxlina. Brettið upp allar grænar líningar þannig að 2 umferðir sjáist á réttunni, saumið niður. Hálslíning: Prjónið upp með grænu á prjóna nr. 2,5 u.þ.b. 72- 76 -80- 84 -88-92 lykkjur, prjón- ið brugðið til baka á röngunni = 2 umf. slétt. Prjónið munstur C (2 lykkjur í hverj- um lit) 6 umferðir. Skiptið yfir í grænt og prjónið 10 umf. slétt. Fellið laust af. Brettið líninguna niður þannig að 2 græn- ar umferðir sjáist á réttunni, saumið laust niður. Saumið saman aðra öxlina, hafið opið við háls u.þ.b. 6-7 sm. Saumið 3 lítil hnappagöt langsum á öxl að framan og hnappa á móti á bakstykkið. Saumið erm- ar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja sauminn. Saumið Sisu þvottamerki innan í peysuna. Buxur 'h 1 6 8 ára munstur B endurtekió Stæröir á flíkinni sjálfri: Yfirvídd: 50 54 57 62 65 69 sm Skálmasídd: 20 25 30 35 40 45 sm Garn: Sisu Grátt 13/1042: 1- 1 -1- 2 -2- 2 dokkur Gult 717/2326: 1 dokka í allar stærðir Grænt 795/9544: 1 dokka í allar stærðir Appelsínugult 738/3628: 1 dokka í allar stærðir Teygja: Hæfilega löng í mittið á buxun- um. Byrjið efst í miðju. Fitjið upp með gráu á prjóna nr. 2,5 126 - 134 -142- 152 -160- 168 lykkjur. Prjónið 2 sm slétt, 1 umf. brugðið(brotalína), 2 sm slétt (líning fyrir teygju) prjónið 1 umf. slétt og aukið jafn- framt út 10- 14 -14-16 -16- 20 lykkjur jafnt yfir = 136- 148 -156- 168 -176- 188 lykkjur. Setjið merki í miðju að framan og miðju að aftan með 68 -74 -78- 84 -88- 94 lykkjur hvorum megin. Skiptið yfir á prjóna nr. 3 og prjónið buxurnar hærri að aftan þannig: Byrjið á réttunni að aftan, við merkið, og prjónið 7 lykkjur slétt, snúið og prjónið 14 lykkjur, snúið og prjónið 7 lykkj- um meira í hvert skipti, samtals 4- 4 -5- 5 -6- 6 sinnum, hvorum megin við merkið. Prjónið áfram slétt hringinn og 4 umferðir í hverjum lit þannig: Gult, appelsínugult, grænt, grátt. Endurtakið þessar rendur. Þegar stykkið mælist frá miðju að framan frá brotalínu 18- 19 -20- 21 -22- 23 sm er aukið í 1 lykkju hvorum megin við merkið bæði aftan og framan í annarri hvorri um- ferð 6- 6 -7- 7 -8- 8 sinnum = 160- 172 - 184- 196 -208- 220 lykkjur. Skiptið stykkinu til helminga að miðju að aftan og framan 80- 86 - 92- 98 -104- 110 lykkjur á hvorri skálm. Prjónið nú hvora skálm fyrir sig og takið úr 1 lykkju sitthvorum megin við miðju (innanfótar á skálm) í 5.-5.-6.-6.-6.-6. hverri um- ferð þar til að 46- 50 -52- 56 -58- 62 lykkjur eru eftir. Prjónið þar til að skrefið mælist 20- 25 -30- 35 -40- 45 sm, eða hæfileg lengd. Prjónið eina umferð brugðið = brotalína og 2 sm slétt fyrir innábrot. Fellið af. Frágangur: Brettið allar líningar inn og saumið niður. Dragið teygju í mittið. Saumið Sisu þvottamerki í. □ = beinhvítt 0 = grátt □ = grænt [a| = appelsínugult (H = gult endurtekið

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.