Vikan


Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 30

Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 30
Texti: Jóhanna Harðardóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Blikkbaukar Þeir eru í ýmsum litum og margvíslegir að lögun baukarnir hennar Þór- dísar Sigurðardóttur Dallandi, Mosfellsbæ og hún viðurkennir að ýmsir hafi veitt þeim athygli í eldhúsinu hennar í gegnum tíðina. ... ..ipwiy * > í .> * \ , j ■1 '4ia.il Nokkrar dósir undan matvælum frá fyrri árum. Carr kexið var „sparikex“ og þótti mikið sæl- gæti. Stóri baukurinn er í uppáhaldsflokknum og undan Premium kexi frá Nabisco. Þetta kex er enn framleitt, það keinur í pappakössum og er ekki klætt í vaxborinn pappír hið innra eins og áður var. Hver kannast svo ekki við kaffi- bætinn frá Kaffibætisverksmiðju O. Johnson og Kaaber. Þennan kaitibæti notuðu allar kon- ur í kaffið hér áður fyrr. En framleiðslan hafði einnig annan tilgang, konurnar nudduðu bréf- inu innan úr baukunum á kinnar sér til að fá á þær lit. Bláa, sérkennilega dósin er mjög göniul og í henni hafa verið karamellur. Ekki er gott að segja til um hvaðan myndin er. Þórdís og íslenski fjárhundurinn Nói brosa breitt yfir gömlu dósunum. Ekkert skrýtið, þær eru svo skemmtilegar! Sumir eru mjög gamlir, aðrir yngri en allir eiga þeir það sameiginlegt að vera hið mesta stofu- stáss, sérstaklega þegar þeir standa allir saman og styðja hver annan. „ Ég ætlaði ekkert að safna þessum dósum“, segir Þórdís. „ Ég fékk einhverjar fimm eða sex heima í föður- húsum endur fyrir löngu og svo hefur verið að smá bæt- ast við þær í gegnurn tíðina. Mér fannst þetta svo sætt, mér hefur alltaf fundist svona gamalt dót svo heill- andi. Ég hef aldrei leitað þessar dósir uppi og ég held að ég hafi ekki keypt eina einustu þeirra, þær hafa bara ein- hvern veginn safnast að mér. Ég er hætt að safna þeim sjálf, en vinir okkar hafa gaukað að okkur einni og einni í gamni“. Flestir baukarnir eru und- an framleiðsluvöru og voru seldir sem umbúðir utan um þær en svo eru einstaka baukar sem eru framleiddir sem skrautílát undir ný- lenduvörur eins og kaffi, sykur og þess hátt- ar. Fyrr á öld- inni voru þessar dósir nauðsynlegar til að geyma og flytja við- kvæma vöru í, flestar tegund- ir af kexi, mik- ið af tei og fleiri vörutegundir sem taka í sig raka og bragð, voru fluttar inn til landsins í blikkdósum. Flest heimili eignuðust dósirnar þegar þessar vörutegundir voru keyptar inn og síðan voru þær geymdar til að nota undir allt mögulegt, svo sem væli og smádót. Það má þekkja flestar dósirnar, sem notaðar voru undir framleiðsluvöru, á vörumerkjunum sem á þeim eru en aðrar dósir eru yfir- leitt með klassískum mynstrum og myndum og áletrunum á erlendum tungumálum s.s Kaffe, Mel, Sugar,Tea o.s.frv. Blikkbaukarnir eru Uppáhaldsbaukurinn frá Mackintosh. Þessi er oröinn nokkuð aldr- aður og ólíkur yngri frændum hans seni allir skarta myndum af ensku hefðarpari. Öldungurinn er hnausþykkur og með upphleyptu mynstri. 30 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.