Vikan


Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 40

Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 40
Föndur Skrautleg egg sem setja vorlcgan svip á heimilið. Það má einnig nota hug- myndir að mynstrum hér fyrir neðan við málunina. Máluð egg Máluð egg setja páska- stemmningu í húsið. Maður þarf ekki að vera listamaður til mála falleg og skrautleg egg. Það er nóg að verða sér úti um hænuegg eða tréegg, pensla og fallega liti. Hægt er að fá lítil tréegg með lykkju sem má mála og hengja á páskagreinar (sjá: Vænt og grænt bls. 56). Annars er það bara hug- myndaflugið sem gildir! Sprungið egg Sprungna eggið lítur út eins og það sé ævagamalt en það er ekki mikill vandi að ná fram þessari áferð. Það sem þú þarft: Tréegg (fœst í föndurbúðum) 2 akrýllitir (t.d. FolkArt) Crackle Medium frá Folk Art Pensill E.t.v. föndurlakk Aðferð: Fyrst er tréeggið málað með öðrum litnum (hér not- aður dökkgrænn) og látið þorna vel. Þá er Crackle Medium borið á með pensli og látið þorna. Farið aðeins eina urnferð svo efnið hlaupi ekki í kekki. Því næst er litur númer tvö borinn á (hér gulur) og því þykkari sem hann er hafður, þeim mun grófari verða sprungurnar. Og sjá - eftir aðeins nokkrar mínútur byrja sprungurnar að koma í ljós! Að lokum má lakka eggið þannig að það glansi og hægt sé að strjúka af því rykk og óhrein- indi seinna meir. Að tæma hænuegg Það vex mörgum í augum að tæma hænuegg eða „blása“ þau, eins og það er oft kallað. En þetta er ekki eins mikill vandi og það sýnist í fljótu bragði. Stingið með grófri nál í báða enda eggsins og blásið eða sjúgið úr því.Ti! að létta verkið má stinga nálinni í gatið öðru hverju meðan blásið er til að auka rennslið. Fyrir þá sem ekki nenna eða vilja „blása“ má benda á að í apótekum fást fíngerðar sprautur sem soga má með úr eggjunum. 40 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.