Vikan


Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 12

Vikan - 15.03.1999, Blaðsíða 12
Nicola erfertug og gengur meö tuttugasta barnic 600 SOKKAPOR, 250 SKYRTUR OG 100 BUX- ~n~ Lífið gengur út á enda- lausa þvotta og mat- argerð hjá Nicolu Pridham. Hún viðurkennir að stundum sé það hálfgerð martröð að sjá til þess að allir eij>i hrein föt til skipt- anna. I hverri viku þvær hún 600 sokkapör, 250 skyrtur og boli og 100 bux- ur. En þrátt fyrir allt erfiðið getur hún hún ekki hugsað sér lífið án barnanna sinna nítján. „Eg hef verið ófrísk meira og minna undanfarin tuttugu ár og í hvert sinn sem ég verð ófrísk fyllist ég gleði og eftirvæntingu.“ Nicola og Kevin eiginmaður hennar eiga tólf syni og sjö dætur og bíða með eftirvæntingu fæðingu tuttugasta barnsins sem væntanlegt er í heiminn í maí. Það er nóg að gera hjá þeim hjónunum. Kevin er húsgagnasmiður og rekur eigið fyrirtæki. Hann vinnur tólf tíma á dag, sjö daga vik- unnar, til þess að sjá fyrir fjölskyldunni sem vikulega eyðir um 400 pundum til matarkaupa. En hvernig gengur dagur- UR I HVERRI VIKU Næst þegar þú ert alveg að gefast upp á látunum og umstanginu í kringum krakkaormana þína tvo og sérð fyrir þér í hillingum hvíld- arviku í Hveragerði skaltu hugsa til Nicolu. Hun býr í Englandi og er sannkölluð súpermanna. Hinn 3. maí á hún von á tuttugasta barn- inu sínu! inn fyrir sig hjá nítján barna móður? Nicola segir daginn byrja klukkan hálfsex, þá undirbýr hún morgunverð- inn sem snæddur er í þrem- ur hollum. „Annars byrja ég yfirleitt daginn á því að koma Kevin fram úr rúminu og svo set ég þvottinn í fyrstu vél dagsins. Krakk- arnir vakna svo hver af öðr- um og það er oft fjör í bið- röðinni fyrir framan bað- herbergið. Eftir að hafa gengið úr skugga um að all- ir séu hreinir og snyrtilegir fer ég út í búð og kaupi 18 líta af mjólk og fimm stór brauð. Litlu krakkarnir borða fyrst og þau elstu síð- ast og yfirleitt fara um þrír pakkar af morgunkorni dag- lega.“ Kevin er stoltur af konunni sinni. „Fyrir utan allan matartilbúninginn er mikið verk að halda heimil- inu hreinu. Eg veit hversu erfitt þetta allt saman er vegna þess að þegar hún er á fæðingardeildinni geng ég í húsmóðurstörfin!" Það er dýrt að reka stóra fjölskyldu. Öll venjuleg heimilistæki verða ógn- arsmá þegar þau þurfa að þjóna mörgum og þess vegna eiga þau þrjár þvotta- vélar, tvo tauþurrkara, tvo ísskápa og stóra frystikistu. Ryksugan sem er í notkun á heimilinu þessa dag- ana er sú tuttugasta og áttunda í röðinni. „Oft höfum við áhyggjur af því hvernig við eigum að fá endana til að ná saman,“ viðurkennir Nicola, „en enn sem komið er höfum við alltaf haft nóg að bíta og brenna. Auð- vitað þýðir þessi stóri barnahópur að þau systkin- in fá ekki allt það sama og jafnaldrar þeirra. Stundum kemur upp ágreiningur vegna fatakaupa því auðvit- að vilja táningarnir tolla í tískunni.“ „Þau fá aftur á móti ómælda ást og vænt- umþykju," bætir Kevin við. „Þegar ég kem heim úr vinnunni á kvöldin gæti ég þess að heilsa upp á þau öll- sömul. Ég fylgist með því hvaða bækur þau eru að 12 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.