Vikan


Vikan - 15.03.1999, Síða 15

Vikan - 15.03.1999, Síða 15
KENNARINN: „EINFALDLEGA BESTA SLÖKUN í HEIMI!“ Óöinn Davíósson er 12 ára og var í sinni fyrstu kennslustund hjá Pétri Blöndal Gíslasyni. Óðni leist ágætlega á þetta en viðurkenndi að honum væri skítkalt. Hápunktur kvöldsins var að komast í heita pottinn eftir að kennslunni lauk. Pétur segist byrja á því að kenna byrjendum að halda jafnvægi á bátnum og róa beint. „Það er nú reyndar erfitt í kvöld í rok- inu. Svo kenni ég réttu áratökin því það er mikilvægt aó halda rétt á árinni og beita henni rétt. En fyrst og fremst legg ég áherslu á hvernig komast á úr bátn- um ef honum hvolfir, það er lykilatriði áð kunna það. Á seinni stigum kennslunnar . . ___________a^,,„........................ > / A kenm eg hvermg hægt er að • . . . **' f sitja áfram í bátnum þegar honum hvolfir." • . . . / ’ | Pétur hefur stundað kajakaróður í nokkur ár. „Ég er aðallega á sjóbátum. Það er #| ótrúlega gaman að ferðast um á bátunum, fara af stað með bátinn, tjald og svefn- rj poka og eyða þannig nokkrum dögum. Aðallega fer ég um Breiðafjörð og Strandir- nar. Ég bý í Hvalfirði og ræ mikið þar. Auk þess§r ég með^kajakaútleigu í Hvamms / m vík. Þetta er skémmtileg íþrott og besta slökuri sém vol er á eftir erfiði dagánsfk’* Kajakaróð ulr hefur lengi verið stUntföðtír^TTS^. V r á Islandi og var mjög vinsæll í kringum 1940. Þá voru þettíí einsUjg alvöru húíðkeipar. JN. úr grind sem á var strengdur segldúkur. I dag er \ algengast að bátarnir séu úr plasti. > lumvatnsbátur kostar um 60 þúsuncl krónur og hægt !taá Snrf UI^J J0® ^“SpnjJkkróPur-jJ,.eir^fa^rustu farið um manninn ;só-kaffivél til cutnum! . „Það voru eiginiege tveir vinnufélagar'mínir sem plötuðu mig til þess að prófa þetta. Svo kgmur í Ijós að ég er sá einrsem mæti hér í#kvöld,-hinir hafa líklega ekki þorað! Nú sit ég, veðurbarinn*f blatitum-Kajak, c veit ekkert hvað ég er að géta hér.“ Þeir vinnyíélagamir sáu upplýsingar um Kajakklúbbinn á Jnternetinu, „Klúbburinn er með mjög góða heimasíðu á netinu og það sem við sáum þgr kveikii*hjá okkur áTítreiánn! 'Þar getur að líta fallegar fhyndir teknarj* ' sumri og sól sem hljóta að vekja áhuga * margra. Það verður að segjast eins og«r að þetta kvöld er ekkíjjf ífíkingirtfið stemmn- inguna á myndUhum og líklegajeppetta ekkT heppilegasta veðrið fyrir byrjendur.“ HeimíV*segir fyrsta’tilhánn lofa góðu en erfiðara sé að hafa stjórn á bátPufh*en hann átti von á. Hann ætlar ekki að rjúka í að kaupa sér bát og græjur. „Ég ætla nú bara að taka eitt skref í einu. Langtímamarkmið okkar félaganna er að þjálfa okkur þannig að getum farið á Hornstrandir og siglt milli ^ , fjarðanna." *** ifrteon P m.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.