Vikan


Vikan - 14.06.1999, Side 61

Vikan - 14.06.1999, Side 61
f FYRIRGEFNING 'N SYNDANNA Baywatch gellan Yasmine Bleeth var ekki par hrifin þegar hún komst að því að sambýlis- maður hennar, leikarinn Ric- hard Grieco, væri hugsanlega orðinn pabbi. Bleeth og Grieco hafa verið saman í þrjú ár en nú hefur ung leikkona og fyrir- sæta, Kimber Sissions, höfðað faðernismál gegn honum. Sissions sagðist alveg viss um að barnið hefði komið undir eftir nótt með Grieco í ágúst en hann þvertók fyrir það. Hann samþykkti þó að gangast undir DNA próf. Kunningjar Bleeth segja að hún hafi fyrirgefið Grieco hliðarsporið og hún ætli að standa með sínum manni, hver sem útkoma faðernis- málsins verði. Kannski hún hafi sjálf eitthvað misjafnt í pokahorninu en í vetur heyrð- ust sögur af henni á ástarfundi á f SÝKTUR SÖNGVARI Barry Manilow er einn ástsælasti tónlistarmaður Bandaríkj- anna. Hann er nú að undirbúa tónleikaferð í sumar en að- dáendur hans fengu vægt sjokk þegar þeir fréttu að hetjan hefði verið flutt í skyndi á spítala í Los Angeles á dögunum Hann var með alvarlega sýkingu í munni eftir að hafa heim sótt tannlækni. Manilow fékk þó að fara heim af sjúkrahús inu tveimur dögum síðar og heldur ótrauður áfram að und- l irbúa tónleikaferðina, sem hefst í júlí. Rós Vikunnar Aö þessu sinni fær fulltrúi íslenskra mæöra, Anna Jóna Jónsdóttir, Rós Vikunnar. Þaö er greinilegt aö börn sem hafa notið móöurástarinnar vilja heiöra hana meö rós- um. Fjöldi barna og fullorðinna hafa sent okk- ur bréf þar sem mæöur þeirra hafa verið til- nefndar til Rósar Vikunnar fyrir hversu vel þær hafa brugðist viö vanda, bæöi sinum og barna sinna. I þessum fjölmörgu bréfum hafa þakklæti, aödáun og ást verið aöaluppistaö- an. Því miöur hafa þessi bréf flest átt þaö sam- eiginlegt, aö þau hafa ekki gefið neinar nánari útskýringar á því hvers vegna móðirin á rós- irnar skiliö, né heldur hefur fylgt þeim mynd af viðkomandi. Okkur hefur reynst erfitt aö velja eina þeirra úr hópnum til aö heiðra fyrir móö- urástina. Helst hefðum viö viljaö bregöast viö öllum þessum bréfum og þakka hverri einustu móöur, en því miður er þaö ekki hægt. Við sendum Önnu Jónu rósirnar meö kveöju frá Þrúöi Maren sem sendi okkur bréfiö. Viö birtum einnig mynd af Önnu sem dóttir henn- ar Harpa Rún teiknaði og erum vissar um aö fleiri mæöur hafa verið teiknaöar á svipaöan hátt gegnum tíöina. Þrúöur Maren gleymdi aö senda okkur heimil- isfang og viö biðjum hana að hafa samband viö okkur á Vikunni svo viö getum komiö blómunum til skila á réttan staö. Rós Vikunnar Þekkir þú einhvern sem á skiliö að fá rós Vikunnar? Ef svo er, haföu þá samband við „Rós Vikunnar, Seljavegi 2,101 Reykjavík" og segöu okkur hvers vegna. Einhver heppinn veröur fyrir valinu og fær sendan glæsilegan rósavönd frá

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.