Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 32

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 32
Texti: Margrét V. Helgadóttir Myndir: Hreinn Hreinsson og fleiri Blómapottar Tiskubylgjur koma fram í blóma- pottum eins og í öllu öðru. Grár litur er ríkjandi í húsbúnaði og smáhlutum. Gráir blómapottar eru til í miklu úrvali í Blómavali Sumarið er tími blómanna. Garðarnir skarta sínu fegursta og pottaplönturnar hamast við að vaxa. Blómapottar geta verið litlausir og fallið inn í hús- búnaðinn en þeir geta líka skreytt sitt umhverfi á skemmtilegan hátt. Ef þig langar til að breyta heima hjá þér eða í vinnunni, af hverju kaupirðu þér ekki nýjan blómapott? Hann þarf ekki að kosta mikið. Hér á opnunni má finna blómapotta öllum stærðum og gerðum, bæði nýtískuiega og þessa sígildu. þar sem finna má eitt mesta úr- val landsins af blómapottum. Ekki nóg með að grátt sé ríkj- andi, körfur eru líka orðnar mjög vinsælar undir blóm sem og alla aðra hluti. Gráa karfan kostar 949 kr. Grái leirpotturinn kostar 599 kr. Oliumálningu og terpentinu er blandað saman i litla skál og siðan eru pottarnir grunnaðir með pensli. Eftir að málningin hefur þornað er upplagt að teikna mynstur og mála eins og dökkbláu pottarnir eru á myndinni að ofan. Gefðu gamla blómapottinum nýtt líf! Gamlir leirpottar öðlast nýtt líf með málningu. Sé ætlunin aö geyma pottana úti er nauð- synlegt að kaupa vatnshelda málningu. Til að fá áferð eins og er á blómapottunum á myndinni þarf að blanda olíumálningu og terpentínu saman í skál. Prófaðu litinn á litlum fleti á pottinum. Ef þér finnst liturinn of Ijós skaltu bæta meiri olíumálningu í skálina. Láttu grunnmálninguna þorna i tvo daga. Til að mála skemmtileg mynstur á pottana er gott að teikna þau inn á með blýanti. Til aö fá þennan „hráa“ stil i mynstrin þarf líka að blanda örlítið af terpentínu út í málning- una. Málningin þarf tvo daga til að þorna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.