Vikan


Vikan - 06.07.1999, Page 36

Vikan - 06.07.1999, Page 36
sykrinum. Látið suðuna koma hægt upp og sjóðið síðan sultuna í a.m.k. 1 klst. og 15 mín- útur. Ef þið kjósið dekkri sultu þá lengið þið bara suðutímann. Látið sultuna aðeins rjúka áður en kon- íakinu er bætt saman við. Þvoið vel gler- krukkur og skolið með sjóðandi vatni áður en volgri sultunni er hellt í heitar krukkurnar. (u.þ.b. þrjár meðalstór- ar krukkur). Rabarbara Chutney 'h kg fínskorinn rabarbari 375 g afhýddur og saxaður laukur 2 dl edik 450 g púðursykur ‘A tsk. allrahanda krydd 'h tsk. pipar ‘h tsk. salt 1 tsk. kanill 10-12 sm meðalþykk- ur, ferskur engifer 1 tsk. gul sinnepsfrœ 6 heilir negulnaglar sykurinn er uppleystur. Hellið jógúrt- inni í skál og bætið vökvanum út í, en kælið hann aðeins áður. Kreistið vatn- ið úr matarlímsblöðunum og setjið þau ofan í pott með 'A dl af sjóðandi vatni. Hrærið þar til þau bráðna. Hellið þessu í jógúrtblönduna. Þeytið rjómann og bætið honum varlega sam- an við. Geymið í kæli í a.m.k. 3 klst. fyrir notkun. Hægt er að bera frómas- inn fram með léttsoðnum rabarbara (300 g rabarbari og 200 g sykur, soðið í u.þ.b. 7-10 mínútur) eða öðrum rabar- bararéttum, t.d. bökum og kökum. Rabarbarasulta 1 'A kg rabarbari 700 g sykur 'h dl koníak Aðferð: Rabarbarinn er hreinsaður og skor- inn niður. Hann er settur í pott ásamt Rabarbarinn og lauk- urinn eru soðnir í edik- inu við vægan hita í 20 mínútur. Púður- sykur, allrahanda, pipar, salt og kanill er sett saman við. Því næst er sett í grisju ferskur engifer, sinnepsfræ og negulnaglar og grisjan sett í ofan í blönduna. Allt er látið sjóða í u.þ.b. 10 mínútur. Hrærið vel í á meðan. Þegar blandan er orðin jöfn er grisjan fjar- lægð. Þvoið vel glerkrukkur og skolið með sjóðandi vatni áður en heitu chut- neyinu er hellt í þær (4-5 meðalstórar krukkur). 36 Vikan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.