Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 36
sykrinum. Látið suðuna koma hægt upp og sjóðið síðan sultuna í a.m.k. 1 klst. og 15 mín- útur. Ef þið kjósið dekkri sultu þá lengið þið bara suðutímann. Látið sultuna aðeins rjúka áður en kon- íakinu er bætt saman við. Þvoið vel gler- krukkur og skolið með sjóðandi vatni áður en volgri sultunni er hellt í heitar krukkurnar. (u.þ.b. þrjár meðalstór- ar krukkur). Rabarbara Chutney 'h kg fínskorinn rabarbari 375 g afhýddur og saxaður laukur 2 dl edik 450 g púðursykur ‘A tsk. allrahanda krydd 'h tsk. pipar ‘h tsk. salt 1 tsk. kanill 10-12 sm meðalþykk- ur, ferskur engifer 1 tsk. gul sinnepsfrœ 6 heilir negulnaglar sykurinn er uppleystur. Hellið jógúrt- inni í skál og bætið vökvanum út í, en kælið hann aðeins áður. Kreistið vatn- ið úr matarlímsblöðunum og setjið þau ofan í pott með 'A dl af sjóðandi vatni. Hrærið þar til þau bráðna. Hellið þessu í jógúrtblönduna. Þeytið rjómann og bætið honum varlega sam- an við. Geymið í kæli í a.m.k. 3 klst. fyrir notkun. Hægt er að bera frómas- inn fram með léttsoðnum rabarbara (300 g rabarbari og 200 g sykur, soðið í u.þ.b. 7-10 mínútur) eða öðrum rabar- bararéttum, t.d. bökum og kökum. Rabarbarasulta 1 'A kg rabarbari 700 g sykur 'h dl koníak Aðferð: Rabarbarinn er hreinsaður og skor- inn niður. Hann er settur í pott ásamt Rabarbarinn og lauk- urinn eru soðnir í edik- inu við vægan hita í 20 mínútur. Púður- sykur, allrahanda, pipar, salt og kanill er sett saman við. Því næst er sett í grisju ferskur engifer, sinnepsfræ og negulnaglar og grisjan sett í ofan í blönduna. Allt er látið sjóða í u.þ.b. 10 mínútur. Hrærið vel í á meðan. Þegar blandan er orðin jöfn er grisjan fjar- lægð. Þvoið vel glerkrukkur og skolið með sjóðandi vatni áður en heitu chut- neyinu er hellt í þær (4-5 meðalstórar krukkur). 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.