Vikan


Vikan - 06.07.1999, Qupperneq 51

Vikan - 06.07.1999, Qupperneq 51
klóna lífverur er ekki hægt að finna upp lyf án aukaverkana við morgunógleði. Sumar konur geta þó haldið ógleðinni í skefjum að nokkru leyti og koma í veg fyrir upp- köst. Á þessu erfiða tímabili er nauðsynlegt að eiga skilnings- ríkan maka. Hafi hann ein- hvern tímann þurft að leggja sig fram, þá er tíminn runinn upp. Ráð fyrir tilvonandi feður: Gerið ekki lítið úr ógleðinni sem hrjáir konuna ykkar. Ver- ið virkilega skilningsríkir. Reynið eftir fremsta megni að sinna öllum þeim heimilisstörf- um sem geta framkallað ógleði þ.e. allt sem viðkemur vondri lykt. Pið getið þrifið klósettið, séð um að tæma ruslið, þrífa ruslaskápinn og jafnframt séð til þess að ekki séu matarleifar í ísskápnum eða óhreint leirtau í vaskinum. Reykingalykt get- ur verið algjört eitur fyrir ófrískar konur. Ef þið reykið sjálfir en ekki konan, vogið ykkur ekki að reykja nálægt henni! Tilvonandi mæður þurfa að hvfla sig vel. Leyfið ykkur að sofa lengur jafnvel þótt að stof- an sé full af drasli. Stress og svefnleysi getur aukið ógleð- ina. Hugsið vel um líkamann, borðið hollan mat og hreyfið ykkur. Sem betur fer rjátlar morg- unógleðin af flestum þegar líða tekur á 13.-14. viku meðgöng- unnar. Þá fyrst geta margar konur farið að njóta þess að vera barnshafandi. Nýtið tím- ann og orkuna því meðgangan líður ótrúlega hratt séu verk- efnin mörg. Lfm leið og litla krflið er komið í fang ykkar, gleymið þið öllum óþægindum og morgunógleðin verður bara hluti af minningunni um með- göngu!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.