Vikan - 06.07.1999, Page 58
Texti: Hrund Hauksdóttir
Mynd : Hreinn Hreinsson
Krakkarnir niættu
brosniildir oj>
spenntir á liátírt
SOS-barnaþorp-
anná í KáAlnisi
Keykjavíknr.
Gestir frá SOS-barna
þorpum á Islandi
Þau hafa lært þá mikilvægu lexíu að hver einstaklingur skiptir máli og eiga
sér öll þá ósk að geta hjálpað öðrum.
Skemmti- og fræðslu-
fundur fyrir stuðnings-
fjölskyldur SOS-barna-
þorpanna á íslandi og
aðra velunnara barna
var haldinn í Ráðhúsi
Reykjavíkur 20. júní.
Tilefnið var að 50 ár eru
liðin frá stofnun SOS-
barnaþorpanna og 10
ár frá því að SOS-
barnaþorpin hófu
starfssemi sína á ís-
landi. Það er vissulega
ástæða til að fagna og
gleðjast yfir farsælu og
árangursríku hugsjóna-
starfi sem þessu.
5 8 Vikan
Meginverkefni sam-
takanna er að safna
stuðningsfjölskyld-
um handa munaðarlausum
börnum víðs vegar um heim-
inn, svo að þau geti notið eðli-
legs uppeldis og heimilislífs
hjá fósturforeldrum og systk-
inum í SOS- barnaþorpunum í
landinu þar sem þau eru fædd.
En til þess að það sé mögulegt
þarf fjárframlög frá stuðnings-
fjölskyldum.
Strax á fyrsta starfsári sam-
takanna á Islandi var hafist
handa við frumstæðar aðstæð-
ur að safna stuðningsforeldr-
um á meðal íslensku þjóðar-
innar. Söfnunin fór hægt af
stað en nú við lok fyrsta ára-
tugarins í þessu starfi eiga
rúmlega þrjú þúsund börn í
SOS- barnaþorpum í 92 lönd-
um stuðningsforeldra hér á
landi. Hlutfallslega er það
hærri tala en í nokkru öðru
landi.
155, milljónir sendar
frá íslandi til fram-
færslu barnanna.
Á þessum tíu árum hafa ver-
ið sendar rösklega 155 milljón-
ir íslenskra króna til fram-
færslu þessara barna. Auk þess
hafa hollvinir SOS-barnaþorp-
anna lagt fram frjáls framlög
með ýmsum hætti en það eru
aðilar sem eru ekki fastir
styrktarforeldrar. Framlögin
hafa m.a. verið notuð til upp-
byggingar læknastöðvar í
Eþíópíu, barnaþorps í Eist-
landi og til að kosta jólaverk-
efni í Bosníu-Herzegovíníu.
Margir íslenskir foreldrar
hafa farið og heimsótt börn
sín í SOS-barnaþorpunum og
eitt barnanna hefur komið til
íslands og heimsótt foreldra
sína á Egilsstöðum.
SOS-barnaþorpin á íslandi
hafa á undanförnum árum
haldið uppi öflugu kynningar-
starfi hér á landi, meðal ann-
ars með opnum fræðslufund-
um. Þrír aðilar vinna í hluta-
Rúmlega þrjú þúsund börn í SOS-barna-
þorpum eiga stuðningsforeldra á íslandi
og er það hlutfallslega hærri tala en í
nokkru öðru landi.