Vikan


Vikan - 06.07.1999, Qupperneq 58

Vikan - 06.07.1999, Qupperneq 58
Texti: Hrund Hauksdóttir Mynd : Hreinn Hreinsson Krakkarnir niættu brosniildir oj> spenntir á liátírt SOS-barnaþorp- anná í KáAlnisi Keykjavíknr. Gestir frá SOS-barna þorpum á Islandi Þau hafa lært þá mikilvægu lexíu að hver einstaklingur skiptir máli og eiga sér öll þá ósk að geta hjálpað öðrum. Skemmti- og fræðslu- fundur fyrir stuðnings- fjölskyldur SOS-barna- þorpanna á íslandi og aðra velunnara barna var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur 20. júní. Tilefnið var að 50 ár eru liðin frá stofnun SOS- barnaþorpanna og 10 ár frá því að SOS- barnaþorpin hófu starfssemi sína á ís- landi. Það er vissulega ástæða til að fagna og gleðjast yfir farsælu og árangursríku hugsjóna- starfi sem þessu. 5 8 Vikan Meginverkefni sam- takanna er að safna stuðningsfjölskyld- um handa munaðarlausum börnum víðs vegar um heim- inn, svo að þau geti notið eðli- legs uppeldis og heimilislífs hjá fósturforeldrum og systk- inum í SOS- barnaþorpunum í landinu þar sem þau eru fædd. En til þess að það sé mögulegt þarf fjárframlög frá stuðnings- fjölskyldum. Strax á fyrsta starfsári sam- takanna á Islandi var hafist handa við frumstæðar aðstæð- ur að safna stuðningsforeldr- um á meðal íslensku þjóðar- innar. Söfnunin fór hægt af stað en nú við lok fyrsta ára- tugarins í þessu starfi eiga rúmlega þrjú þúsund börn í SOS- barnaþorpum í 92 lönd- um stuðningsforeldra hér á landi. Hlutfallslega er það hærri tala en í nokkru öðru landi. 155, milljónir sendar frá íslandi til fram- færslu barnanna. Á þessum tíu árum hafa ver- ið sendar rösklega 155 milljón- ir íslenskra króna til fram- færslu þessara barna. Auk þess hafa hollvinir SOS-barnaþorp- anna lagt fram frjáls framlög með ýmsum hætti en það eru aðilar sem eru ekki fastir styrktarforeldrar. Framlögin hafa m.a. verið notuð til upp- byggingar læknastöðvar í Eþíópíu, barnaþorps í Eist- landi og til að kosta jólaverk- efni í Bosníu-Herzegovíníu. Margir íslenskir foreldrar hafa farið og heimsótt börn sín í SOS-barnaþorpunum og eitt barnanna hefur komið til íslands og heimsótt foreldra sína á Egilsstöðum. SOS-barnaþorpin á íslandi hafa á undanförnum árum haldið uppi öflugu kynningar- starfi hér á landi, meðal ann- ars með opnum fræðslufund- um. Þrír aðilar vinna í hluta- Rúmlega þrjú þúsund börn í SOS-barna- þorpum eiga stuðningsforeldra á íslandi og er það hlutfallslega hærri tala en í nokkru öðru landi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.