Vikan


Vikan - 20.07.1999, Síða 41

Vikan - 20.07.1999, Síða 41
Ef þú ert í vafa um hvernig best er að eyða 30 mínútum til að losa sig við aukakílóin skaltu skoða töfluna hér að neðan. Fallegir fætur! Ef þú fylgir þessum ráð- leggingum er algjör óþarfi að grafa tærnar ofan í sandinn á ströndinni þegar þú mætir draumaprinsin- um. • Settu fæturna ofan í skál, fulla af heitu vatni blönduðu kamillutei. Með því mýkir þú fæt- urna og þú losnar við dautt skinn á fótunum. • Klipptu táneglurnar á þér á meðan þær eru mjúkar. • Berðu rakakrem á fæt- urna á kvöldin. Með því nærðu að slaka betur á auk þess sem fæturnir verða mun fallegri. • Lakkaðu á þér neglurn- ar með skæru nagla- lakki til að fullkomna verkið. Ef þú þarfnasl staðreynda skaltu lfta á þetta. Hér færðu upplýsingar um hversu mörgum hitaeiningum þú brennir að meðaltali í hverri íþróttagrein á 30 mínúlum. Skiðaganga 500 Hlaup 320 Skvass 300 1 Tennis 230 Eróbik 230 Sund 225 Badminton 200 Hjólreiðar 170

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.