Vikan


Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 41

Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 41
Ef þú ert í vafa um hvernig best er að eyða 30 mínútum til að losa sig við aukakílóin skaltu skoða töfluna hér að neðan. Fallegir fætur! Ef þú fylgir þessum ráð- leggingum er algjör óþarfi að grafa tærnar ofan í sandinn á ströndinni þegar þú mætir draumaprinsin- um. • Settu fæturna ofan í skál, fulla af heitu vatni blönduðu kamillutei. Með því mýkir þú fæt- urna og þú losnar við dautt skinn á fótunum. • Klipptu táneglurnar á þér á meðan þær eru mjúkar. • Berðu rakakrem á fæt- urna á kvöldin. Með því nærðu að slaka betur á auk þess sem fæturnir verða mun fallegri. • Lakkaðu á þér neglurn- ar með skæru nagla- lakki til að fullkomna verkið. Ef þú þarfnasl staðreynda skaltu lfta á þetta. Hér færðu upplýsingar um hversu mörgum hitaeiningum þú brennir að meðaltali í hverri íþróttagrein á 30 mínúlum. Skiðaganga 500 Hlaup 320 Skvass 300 1 Tennis 230 Eróbik 230 Sund 225 Badminton 200 Hjólreiðar 170
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.