Vikan


Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 34

Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 34
Þar sem hvert hráefni er látið njóta sín til fullnustu Athugið! Allar uppskriftir eru fyrir fjóra ef annað er ekki tekið fram. Lambalundir (3-4 stk. á mann) grill- aðar með hvítlauk og humar (1-2 stk. á mann). Krydd á lambalundir: Hvítlaukur, salt (sjávarsalt) og pipar. Kryddlögur: 1 msk. tómatmauk 1 dl. ólífuolía 1 msk. fersk steinselja 2 hvítlauksgeirar aromat eftir smekk. Hugmynd að meðlœti: Léttsoðið brokkolí, bakaðar kartöflur og ferskar gulrætur eru „nammigott“ með grill- matnum. Aðferð: Setjið lundir í marineringu 1-2 klst. fyrir steikingu. Humarinn er skorin eftir endilöngu. Undirbúið meðlæti í réttri röð, byrjið á eldun á því sem tekur lengstan tíma að elda, t.d. kartöflur. Forsjóðið græn- meti með því að hita vatn að suðu og skella grænmetinu ofan í pottinn u.þ.b. 30-60 sekúndur, kælið eða setjið til hliðar. Hápunktur matarundirbúningsins er síðan þegar allir þættir matreiðslunnar koma saman í lokin, vonandi í stór- fenglegum lokatón. Samsetning réttar: Grillið er stillt á hámarkshita og það haft vel heitt fyrir lundir og/eða humar, kartöflurnar eru tilbúnar og vatnið far- ið að sjóða fyrir grænmeti eða búið að undirbúa það fyrir upphitun á grillinu. Nú er komið að því lundirnar eru settar á grillið og penslaðar með hvít- laukssmjöri. Pær eru kryddaðar og steiktar hæfilega; mér finnst best að léttsteikja þær í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Á sama tíma þarf að grilla humar eða pönnusteikja með hvítlaukssmjöri í u.þ.b. mínútu á hvorri hlið. Gott er að setja örlítið af sítrónusafa eða hvítvíni á pönnu með hvítlaukssmjöri og krydda smjörið ef með þarf. Verði ykkur að góðu! ‘II 03 &> (fi V 0« c. O: (fi 0 3 U 0« c. 0« (fl (D ■o </> </) o 3 V &>; 5' w </> o 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.