Vikan


Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 38

Vikan - 14.09.1999, Blaðsíða 38
Tómata- og túnfiskpasta Sigurður Ingi Friðleifsson, líffræðingur og kennari, gaf okkur góða uppskrift að ein- földum pastarétti. Auðvelt er að nota alls kyns grænmeti í réttinn og leyfa innihaldi isskápsins að ráða valinu. Að sögn eigin- konunnar er hann mjög duglegur að elda og þá sérstaklega pastarétti. Að launum fær Sigurður Ingi konfektkassa frá Nóa-Síríus. NÓI SÍRÍUS Rétturinn er fyrir fjóra 300 g pastaskrúfur eru soð- nar samkvæmt leiðbeiningum á umbúðunum. 2 laukar 1 paprika 6 sveppir 1/2 blaðlaukur 1 hvítlauksrif 2 dósir niðursoðnir tómatar 1 dl tómatsósa 1,/2 dós túnfiskur sítrónupipar hvítlaukssalt pastakrydd 1 dós hreinn rjómaostur (litlu öskjurnar) Grænmetið er brytjað smátt og brúnað á pönnu. Niður- soðnum tómötum er bætt út í og síðan túnfiskinum. Krydd- ið með sítrónupipar, pastakryddi og hvítlaukssalti. Látið malla í smástund. Að lokum er hreinum rjómaosti og tómatsósu bætt út í. Þegar osturinn er bráðinn er gott að hræra vel í sósunni. Soðnu pastaskrúfurnar eru settar á disk og sósunni hellt yfir. Gott er að bera hrásalat og snittubrauð fram með réttin- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.