Vikan


Vikan - 19.10.1999, Side 10

Vikan - 19.10.1999, Side 10
„Vald er áhrifaríkasta ástarlyfið“ » H ■ i Hefur þú einhvern i>- tíma hu9sað u* ■ & , |'M| hversvegna %. . gribburnar virð- IHf ast ai,tat na a® \ | krækja í bestu I mennina? Þú ert w örugglega ekki ein ' 'm um það. Vikan fékk lljj nokkrar annálaðar Jp gribbur til þess að tjá sig um málið en að sjálfsögðu koma þær , ekki fram undir nafni. Við leitumst líka við að fá skiln- ÉBgÚ ing á þeim mönnum sem m/mL elska gribbur. Eflaust leikur mta mörgum forvitni á að vita hver er lykillinn að baki aðdráttarafli þessara Menn vilja láta ráðskast með sig. En að sjálfsögðu myndu þeir aldrei orða það þannig. „Það er rosalega spennandi að vera í sambandi með kröfuharðri konu sem er stöðugt að ögra manni og daðra við mörkin," segir Hannes (30 ára). Hann segist hafa gifst konu sinni vegna þess hve ákveðin hún væri. Hann segist í raun vera háður konum sem eru með slík persónuleikaeinkenni: „Það er ákveðinn léttir fóigin í því að vera með konu sem veit ná- kvæmlega hvað hún vill og sumurn karimönnum líður best þegar þeir eru d konar mömmuskassi, sem af ástríðu helgar í um, en hefur jafnframt þetta „ég þarí ekki á yfirbragð. þér að halda" Ásta ( 33) telur sjálfa sig vera ákveðna konu en ekki freka: „Það er oft sagt um ákveðnar konur að þær séu frekar eða jafnvel tæfur en mín skoðun er sú að ákveðnar konur eru sterkar og þeim er nokk sama hvað öðrum finnst um þær." Hannes er sammála Ástu: „Karlmenn hafa oft gaman af því að slá sér upp með konum sem eru svolítið veikgeðja en þegar við stöndum frammi fyrir sambúð með konu, þá held ég að langflestir menn kjósi að það sé töggur í konunni. Karlmenn sjá sigur í því að vinna ástir sjálf- stæðrar konu. „Að eiga ákveðna og sjálf- stæða konu fyrir maka er ákveðinn sigur," segir Kristján (38 ára). „Margir karlmenn eru veikir fyrir sterkum konum sem eru öruggar með sjálfar sig en líta varla við þeim. Þá kemur veiðieðlið upp í körlunum og með því að ná þeim í fast sam- band eru þeir á vissan hátt bún- ir að sanna sjálfa sig og það kitlar egóið. Við karlmenn vilj- um hugsa vel um konurnar okkar og sýna þeim umhyggju en við viljum líka að þær ögri svolítið. Ef konur eru örvænt- ingarfullar og háðar karlmanni í upphafi sambands þá eru þær alltof auðfengin bráð, en eins og allir vita þá er slík veiði- mennska afar óspennandi! Ef konur eru hins vegar sjálfstæðar og fullar sjálfsöryggis, þá er málið mun meira spennandi." Karlmenn túlka tæfu- skap sem loforð um spennandi bólfarir. Margir karlmeim álíta að „gribbur" séu ástríðufullar, freistandi og ögrandi. Eða í stuttu máli; frábærar í rúminu. Þeir gera ráð fyrir að þær taki stjórnina þegar í rúmið er kom- ið og afleiða þau rök út frá því að þær séu mjög valdamiklar í daglega lífinu. Þær hljóti því að vera jafn stjórnsamar í bólinu. Gribbur gefast aldrei upp þegar þær ætla sér að krækja í mann. Þegar gribba er á annað borð búin að velja sér fórnarlamb sem henni líst vel á, þá eru tvö persónuleikaeinkenni allsráð- andi í fari hennar. Það er ann- ars vegar mikil þrautsegja og hins vegar ákaft hugrekki. Lovísa er dæmigerð fyrir konu sem hefur þessa eiginleika: „Ég kynntist manninum mínum í veislu og varð strax sannfærð um að þetta væri maður að mínu skapi. Ég króaði hann af í eldhúsinu á örfáum mínútum. Undir lok kvöldsins var ég næstum búin að ná honum á mitt vald! Ég drakk hann í mig í eiginlegri merkingu þrátt fyrir að hann væri með einhver smá- vegis mótmæli á þeim nótunum að hann ætti kærustu," segir Lovísa, drjúg með sig. „Ég tróð símanúmerinu mínu inn á hann en þegar hann var ekki búinn kvenna. Hér koma 6 ástæður fyrir þvi að karlmenn eru veikir fyrir gríbbum: Texti: Hrund Hauksdóttir

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.