Vikan


Vikan - 19.10.1999, Side 18

Vikan - 19.10.1999, Side 18
Helga Birgis- dóttir hjúkr- unarfræðing- ur og Ijós- móðir sagði starfi sínu lausu og fór í fullt nám í leirlistadeild Listaháskóla íslands: Hjukrunar- fræðingur- inn og Ijós- móðirin á vinnustof- unni í Prag. Helga var búin að fá nóg af tuttugu ára vaktavinnu á sjúkrahúsi ffyrir lág laun eins og hún segir sjálf. Þrátt fyrir mikinn áhuga á starfi sínu stefndi hugur hennar alltaf á listnám sem hún lét verða af fyrir tveimur árum enda engin áhætta fólgin í ákvörðuninni. "Ég get víst alltaf fengið 18 mitt gamla starf aftur," segir hún.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.