Vikan


Vikan - 19.10.1999, Side 25

Vikan - 19.10.1999, Side 25
1996 tröðin á fæðingar- deild Landspítalans yfir sumarmánuðina hefur oft verið til vandræða. Sængurkon- ur hafa þurft að sofa á göngum og í öllum skúmaskotum sem laus eru þá stundina, 1997 1998 Eins og sjá má hefur júlímánuöur verið ákaflega vinsæll síðastliðin sex ár þótt að árið 1996 skeri sig þar úr en þá voru flestar fæðingar í maf. Heimiid: Hagstofa Isiands 1995 þá hefur hún líka sínar skuggahliðar. Sumar konur ætla sér að verða ófrískar um leið og þær hætta að taka pilluna. Slíkt getur reynst hæpið og læknar telja eðlilegt að allt að tvö ár geti liðið frá því kona hættir að taka pilluna og þar til hún getur orðið ófrísk. Það er mjög misjafnt hversu langan tíma það tekur líkamann að losa sig við allt hormónamagnið. Sífellt bætast fleiri pör í hóp þeirra sem eiga erfitt með að eignast börn þótt ekki sé fullvíst hver ástæðan sé. Aukin notkun getnaðarvarna er þó talin eiga þar stóran þátt auk þess sem fullvíst er talið að eituráhrif úr umhverfinu hafi minnkað virkni sæðis- | en það er ekki mjög aðlaðandi fyrir ' konur sem eru nýbúnar að fæða barn. 3, Sú þróun hefur átt sér stað undanfarin - ár að margar konur sem fæða með eðlilegum hætti velja þann kost að : liggja sængurleguna heima og fá ljós- , móður til sín tvisvar á dag eða eftir .* þörfum. Konurnar segjast hvílast * mun betur heima en inni á sjúkra- húsi auk þess sem fjölskyldan getur • þá verið saman öllum stundum. j Gallinn er sá að gestagangur get- : ur orðið of mikill og því verður að útskýra vel fyrir ættingjum og f vinum að konan sé í sængurlegu f og taki ekki á móti gestum. Litlu krílin sýna það og sanna mjög fljótt að þau ráða ferðinni. Börn fæðast Strákinn fyrst og stelpuna svo? Að skipuleggja hvors kyns barnið eigi að vera er ennþá lífisins ómögulegt. Hins vegar hafa vís- indamenn komist að þeirri niðurstöðu að meiri líkur eru á að eignast strák ef getnaður á sér stað strax eftir egglos konunnar. Því lengra sem líðurfrá egglosinu, þeim mun meiri líkur eru á að barnið verði stelpa. Nýjustu rannsóknirnar benda líka til þess að þeim mun eldri sem faðirinn er, því minni líkur eru á að hann eignist dreng. Við konurnar verð- um að játa okkur sigraðar í þessum efnum því kyn barnsins ræðst algjörlega af kynfrumu karl- manna. bæði á undan og eftir áætluðum fæðingar- degi samkvæmt útreikningum lækna og ómskoðunartækja. Því má þó aldrei gleyma að sú tilfinning, að halda á ný- fæddu barni sínu í fanginu er alltaf jafn dásamleg, hvort sem það er hásumar eða dimmur vetur. 10 ár. september Vikan 25

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.