Vikan


Vikan - 19.10.1999, Síða 32

Vikan - 19.10.1999, Síða 32
Önnur heimagerð innrétting á vegg. Opnar kassalaga hillur passa vel undir margt og hluti innréttingarinnar er helgaður vín flöskum sem hafa best af því að liggjaá hliðinni. Hver segir að endilega þurfi að vera hurðir fyrir öllum skápum? Hér er lítið, gamalt eld- hús sem í voru einu sinni aðeins neðri skápar. Nú hefur verið bætt við opnum hillum og þar fá fallegir eldhúsmunir og leirtau að njóta sín til fulls. Plássið nýtist alls ekki verr en í efri skápum venjulegrar innréttingar. Ekki bara heppileg eldhúsinnrétting, heldur heilt eldhús í felum! Þetta skemmtilega "felu- eldhús" er hannað af dönskum innanhúss- arkitekt og hefur verið útsett á ýmsa vegu, bæði í heimahúsum og á vinnustöðum. Hér er allt sem þarf, ekki bara skápar, heldur einnig vaskur, eldavél með gufu- gleypi og ísskápur.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.