Vikan - 19.10.1999, Page 54
Hverju svarar lœknirinn ?
Kæfisvefn
Kæri Þorsteinn,
Mér datt í hug að skrifa
þér út af bróður mínum sem
þjáist af kæfisvefni. Hann er
urn þrítugt og þetta hefur
haft mikil áhrif á líf hans.
Hann hefur misst vinnu
vegna þessa því hann mætir
of seint og getur jafnvel ekki
mætt í
Kæra S.B.
Bróðir þinn er greinilega
búinn að reyna margt og er
eflaust í höndunum á fær-
ustu sérfræðingum hér á
landi á þessu sviði.
Kæfisvefn er leiðindafyrir-
bæri, einstaklingurinn hrýt-
ur mikið og hættir síðan að
anda um stund mörgum
sinnum
og æðasjúkdóma.
Hrotur eru misslæmar,
allt frá því að valda litlum
vandræðum upp í að valda
súrefnisskorti. Háværustu
hrotur sem hafa mælst voru
88 desibel, nægjanlegar til
að geta valdið heyrnar-
skerðingu á löngum tíma.
Hrotur eru þrisvar sinnum
algengari
hjá
vinn-
una. Hann er með fjór-
ar vekjaraklukkur og útvarp
sem kveikir ljósið í herberg-
inu en það er alveg sama
hvað hann stillir hátt, hann
getur samt ekki vakn-
að. Það er búið að
taka bæði háls- og
nefkirtla úr
hon-
um og
stytta
kjálkana
en allt
kemur fyrir ekki.
Hann segist hafa á tilfinn-
ingunni að tungan í sér sé of
stór. Hvað er eiginlega til
ráða? Eiga þeir sem þjást af
þessum sjúkdómi frekar á
hættu að fá heilablóðfall en
aðrir? Getur þetta leitt til
fleiri sjúkdóma?
Mér þætti vænt um að þú
gætir svarað mér sem fyrst
því ég hef svo miklar
áhyggjur.
S.B.
á nóttu, maka
og öðrum nálægum, oft til
mikillar raunar og jafn-
vel skelfingar. Hann á
síðan mjög erfitt með
að vakna og
halda sér
vakandi
yfir
daginn, getur tekið upp á
því að sofna þar sem hann
er staddur. Getur þetta vald-
ið hættum í umferðinni og
sumir einstaklingar sem
þjást af kæfisvefni geta ann-
að hvort ekki ekið bifreið
eða eru sjálfum sér og öðr-
um hættulegir í umferðinni.
Þess utan hefur verið sýnt
frarn á að kæfisvefn er
hættulegur heilsunni m.a.
vegna aukinnar tíðni hjarta-
þeim sem eru of þungir, en
verða líka algengari með
aldrinum. Margir telja að
60% karla og 40% kvenna
hrjóti. Þú hrýtur þegar
slaknar á mjúkum vef í önd-
unarveginum í svefni og
hann fer að titra eða þrengir
að önduninni. Þetta gerist
helst þegar þú liggur á bak-
inu eða hefur sofnað með
höfuðið sveigt afturábak. Ef
nef er stíflað getur það vald-
ið hrotum líka. Hrotur eru
algengar meðal fólks sem
þjáist af offitu, þannig að ef
bróðir þinn tilheyrir þeim
hópi fólks getur verið gagn-
legt fyrir hann að léttast.
Það er líka mikilvægt að
forðast alkóhól, róandi lyf,
svefnlyf eða ofnæmislyf fyrir
svefn.
Þegar engar af þessum
lífsstílsráðleggingum duga er
gripið til aðgerða eins og
bróðir þinn hefur farið í
skera burtu úfinn, sem
gagnast í 2/3 tilvika.
Þess utan eru nokkrar
aðferðir sem þú eða
bróðir þinn gætu skoðað.
Nýlega kom fram lækn-
ingaraðferð við hrotum, sem
er byggð á hljóðbylgjumeð-
ferð, somnoplasty,
[http://cnn.eom/HEALTH/9
707/28/snoring/], sem fær
mjúka vefinn til að dragast
saman í öndunarveginum.
Þessi aðferð er viðurkennd
af FDA, sem er lyfja- og
fæðueftirlit Bandaríkjanna,
en miðað við lýsingar ætti
eingöngu skurðlæknir að
beita þessari aðferð. Arang-
ur er sagður koma fram eftir
1-2 vikur.
Spurningar má
senda til „Hverju
svarar læknirinn?“
Vikan, Seljavegi 2,
101 Reykjavík.
Farið er með öll
bréf sem
trúnaðarmál og
þau birt undir
dulnefni.
Netfang: vikan@frodi.is