Vikan


Vikan - 19.10.1999, Page 62

Vikan - 19.10.1999, Page 62
/ A Ekki missa af... Þetta notalega veitingahus hefur a boöstolum urvals Galloway nautakjöt sem ræktað er í Hrísey. Hér er um aö ræöa einstak- lega gómsætar og safaríkar steikur sem ættu aö gleðja maga og bragðlauka matgæöinga. Aö sjálfsögöu er ýmislegt annað spennandi á matseðlinum. M Staöurinn sjálfur er mjög huggulegur m og tilvalinn fyrir fólk sem er í róm- ^ antiskum hugleiöingum. Rauö- % er á Rauöarárstíg 37. % ... góðum leðurhdnskum fyrir veturinn. Fallegir leður- hanskar setja ávallt sígilt yfir- bragö á klæðnað kvenna og hafa auk þess mikið notagildi hér á norðurslóðum. Hansk- arnirverja viðkvæma húö gegn kulda sem hrjáir okkur (slendinga á vetri hverjum. Auk þess getur notkun hanska fyrirbyggt húðþurrk á höndum. fæðubótar- efninu. Einstök samsetning prÖíina, vítamína og steinefna samhliða háþróaðri aðferð framleiðslunn- ar gerir Prologic að framúrskarandi fæðubótarefni. Það inniheldur meðal annars hátt hlutfall af Omega- 3 fitusýrum og einnig af A- og D-vítamínum. Ef þig skortir kraft og úthald þá gæti Prologic verið ákjós- anlegur kostur fyrir þig og alla þá sem vilja lifa lífinu fjörugir, frískir, sterkir og stöðugir. ,r ..„..vænum pOllagÖIÍUm ogstígvélum á krakkana núna í haust. Slíkur fatnaður fæst í öllum regnbogans litum í ýmsum verslunum og er bráðnauðsynlegur þegar rigningin herjar á unga sem aldna. Börnum finnst alltaf jafngaman að leika sér utan dyra og láta ekki votviðri slá sig út af laginu. Ef þau eru klædd eftir veðri er um að gera að leyfa þeim að hoppa í pollum og vera frjálsleg. Þeim finnst nefnilega rigningin góð. 1 r—* i£m

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.