Vikan


Vikan - 19.10.1999, Page 63

Vikan - 19.10.1999, Page 63
Amtsbókasafnið á Akureyri . .. Veislunm , sem er vafa lítið ein besta mynd ársins sem er að líða Myndin, sem heitir Festen, á frummál- inu, var opnunarmynd Kvikmyndahátíð- arinnar í Reykjavík í janúar síðastliðn- um. Leikstjóri myndarinnar og jafn- i framt aðalhöfundur hennar, Thomas / Vinterberg, var tilnefndurtil gullpálmans í Cannes. Myndin ein- ’m kennist af afar áhrifamiklum leik og sérstæðri myndatöku. Myndin gerist á einni helgi og fjallar um Æj veislu mikilsvirts herragarðseig- " * anda. Nánustu vinum og fjöl- skyldu er boðið í veisluna sem //m hefst með huggulegheitum en ýmislegt á eftir að koma á daginn sem kemuröllum veislugestum (og áhorfend- um) verulega á óvart. Allar fjölskyldur eiga sér J/B i Mörkinni 6. Þessi verslun er með falleg og vönduð föt fyrir konur á öllum aldri. Þar fást meðal annars góðir ullar- og pelsjakkar. Topphúsið er einnig með ágætis úrval af úlpum fyrir veturinn. í *, versluninni fást einnig hattar og húfur en það er ekki oft sem hefð- , I bundnar fataverslanir . I bjóða upp á slíkar i j vörur. Því er alveg | jf 1 kjörið að kíkja í Topphúsiö. ' i/:. a - I % nyrír veturinru I V I II V W LLJI II II I i Hinir sígildu Doctor Martens skór fóru siguríör um lieiminn árið 1959 en til gamans má geta þess að á þvi herrans ári kom einmitt Barbie fyrst fram í sviðsljósið og nælonsokkar voru framleiddir i fyrsta sinn. Svartir, grófgerðir og uppreimaöir skór eiga alltaf vel við, livort sem þú klæöist sokkabuxum og stuttu pilsi eða gömlu, góðu gallabuxunum. (Skórnir á myndinni eru i eigu Roberts Smitli, en þeir voru í miklu uppáhaldi hjá honum um þær mundir sem hann stofnaði ..................................... .. hljómsveitina The Cure). gott að það ið að ganga undir nafninu „nammiilmurinn" og ber það nafn með réttu. Auk þess er ilmvatns- flaskan sjálf mesta augnayndi þar sem hún er fallega bleik og stelpuleg.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.