Vikan


Vikan - 02.11.1999, Síða 7

Vikan - 02.11.1999, Síða 7
hefur aldrei leiðst og þess vegna hef ég ekki þurft að hugsa til hreyfings. í rauninni er alltaf svolítið öðruvísi að vinna í fjöl- skyldufyrirtæki. Það er erf- iðara að skilja vinnuna eftir þegar maður fer heim. Til að mynda verður maður að passa sig á því að í fjöl- skylduboðum sé ekki bara rætt um vinnuna. Mamma á það til að minna okkur á að við séum ekki í vinnunni, svona til að beina okkur inn á aðrar brautir. " Nýtur stuðnings frá- bærs starfsfólks Hefur Erna ekki fundið fyrirþví að fólk efist um hœfileika hennar einmitt af því að hún er í forsvari fyrir fjö Iskyld ufyri rtœki ? „Jú, kannski fyrst. Ég var náttúrulega afskaplega ung þegar ég byrjaði og mér var snemma treyst fyrir miklu og auðvitað gerði ég fullt af mistökum eins og gengur en svo held ég nú að maður sé alveg búinn að sanna sig. Til byrja með þurfti að sjálf- sögðu svolítið til og ég var einhvern tímann spurð hvort ég sæti við að nagla- lakka mig allan daginn í vinnunni. Það er fyndið, ekki síst í ljósi þess að þeir „Bæði og. Þetta er fjölskyldufyrir- tæki en það má ekki gleyma því að við erum með 110 starfsmenn. Fyrir- tækjarekstur er hópvinna og við starfsmennirnir erum mjög sam- stilltur hópur og það er það sem hefur komið fyrir- tækinu þangað sem það er." Attu þér eitthvert draumastarf kannski eitthvað sem er alveg óskylt því sem þú sinnir í dag? „Ég hef hugsað um að prófa eitthvað annað. I mér blundar löngun til að fara utan og mennta mig meira. Starf mitt felur í sér mikil viðskipti við erlenda aðila og maður hefur reynt ýmis- legt í mannlegum samskipt- um sem hefur vakið löngun til að spreyta sig á frekara námi. En kannski einmitt vegna þess að ég vinn hjá fjölskyldufyrirtæki er erfið- ara að slíta böndin og fara. Maðurinn minn segir að ég eigi bara eftir að tala um að fara en ég muni aldrei láta verða af því. Hann telur að fyrirtækið sé það stór hluti Hefuráhuga á hönnun og þróun B&L flytur inn bíla og vélsleða og yfirleitt er áhugi kvenna á vélum minni en karla. Þegar manneskja er sest í stól framkvæmdastjóra í slíku fyrirtœki hefur hún þá brennandi áhuga á bílum? „Já, ég hef áhuga á bílum. Ég er kannski ekki þessi sportbflaáhugamanneskj a. Ég hef gaman af að prófa þá og ég hef ferðast um og fengið að keyra bíla á alls konar æfingabrautum. Ég hef samt mest gaman af að sjá þróunina, breytingarnar sem verða frá því að bíll er fyrst hannaður og teiknaður sést í hvaða átt greinin er að fara. Oft eru bílar framtíðar- innar mjög framúrstefnuleg- ir og nýstárlegir. Renault Kangoo bílinn, sem við erum með til sölu núna, fékk ég fyrst að sjá sem leirmódel fyrir nokkrum árum. Þá fannst mér hann mjög mikil bylting í hönnun en svo sást hann þróast og breytast á hverju ári. Hvernig þeir hafa breytt ýmsum smáatriðum lagað hann til og þróað hönnun- ina. Ég man að þegar ég sá svo lokaútgáfuna, rétt áður en þeir markaðssettu hann hugsaði ég með mér að við yrðum að passa upp á að fá sem þekkja mig vita að ég nota yfirleitt ekki naglalakk. Svona smáskot hefur maður svo sem fengið af og til." Er sú staðreynd að þú vinnur hjá fjölskyldunni kannski bara frekar hvatn- ing til að gera enn betur? af mér að mér muni aldrei takast að rífa mig lausa. Ég verð líka að viðurkenna að stundum grípur mig ævin- týraþrá þegar skemmtilegar og spennandi stöður eru auglýstar í blöðunum." þangað til hann verður framleiðsluvara. Hjá Renault t.d. fáum við alltaf að sjá einu sinni á ári hug- myndir þeirra um bíl fram- tíðarinnar. Þessir fundir eru rétt fyrir jólin og hátíðar- stemmning yfir þeim. Þá nógu mikið magn frátekið í framleiðslu til að verða ekki uppiskroppa með bílinn þar sem ég taldi að hann yrði vinsæll í sölu. Það er mjög jákvætt og gefandi að sjá bíl- inn verða til allt frá fyrstu hugmynd og yfir í það sem Vikan 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.