Vikan


Vikan - 02.11.1999, Side 17

Vikan - 02.11.1999, Side 17
Þessi mynd skýrir sig alveg sjálf! Sesselja er eins og hefðarfrú í spari- kjólnum. Yfir kjólnum er laus og létt kápa úr sama efni og kjóllinn sem gefur honum aukin léttleika og glæsileika. Aldamótadressið! Konungleg, ekki satt?! Kjóll inn er beinn í sniði, með klauf á annarri hliðinni og bólerójakka utan yfir. Ef vi másleppajakkanum og þess í stað fallegt sjal. Hér er Sesselja komin í bláan kjól og kápu í stíl. Kápunni er hægt að loka og hún er í raun sjálfstæð flík. Þetta er fínn klæðnaður við næstum hvaða tæki- færi sem er. Sesselja þurfti á upplyftingu að halda. Hún heldur sér ótrúlega vel, hefur aldrei farið á snyrti- stofu og aldrei hefur verið átt við háralit hennar. Guðrún segir að Sesselja mætti passa vel upp á að plokka augnabrúnirnar og muna eftir varalitnum lil að fríska aðeins upp á útlitið. Svolít- ið púöur og kinnalitur saka held- ur ekki til að gefa húðinni frísk- legan blæ. Bogi segir að Sesselja eigi ekki að nota jarðliti og eigi að vara sig á skræpóttu. Hún á nota bjarta, hreina liti og helst einlit föt. Gullskartgripir henta henni vel, en silfur síður.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.