Vikan


Vikan - 02.11.1999, Page 19

Vikan - 02.11.1999, Page 19
fljótlega á eftir. Reyndu að tala um hlutina þannig að þetta sé eitthvað sem er ykkar vandamál, ekki ein- göngu hans. Þú mátt ekki áfellast hann, útskýrðu held- ur hvað það sé sem þú telur að gæti farið betur. iackie Collins hefur ávallt selt sínar sjóð- heitu sögur eins og heitar lummur. Það sem einkennir sögurnar hennar eru kyn- þokkafullar konur sem hitta manninn í lífi sínu og beita ótal klækjum til að missa hann ekki. Til að halda í draumaprinsinn mælir Jackie Collins með þessum aðferðum: vatninu þínu í koddann hans þegar þú ferð að heiman. Komdu honum á óvart með því að senda risastóran rósa- vönd í vinnuna til hans. Strjúktu honum létt yfir daginn, rétt eins og þú sért að rekast utan í hann. Um kvöldið hugsar hann ein- göngu um eitt og þú veist hvað. Komdu honum á óuart. Um leið og þú kveður þinn heittelskaða skaltu hvísla að honum að þú hafir skipulagt skemmtilegt kvöld. Með því færðu hann til að hugsa um þig og kvöldið fram undan allan daginn. Hrósaðu honum í hástert. Sem dæmi getur þú hrós- að manninum þínum með því að segja að hann hafi sterklegar hendur. I hvert skipti sem hann lítur á hend- urnar á sér hugsar hann til þín. Gættu þess þó að verða ekki of klisjukennd. Ef mað- urinn hefur falleg augu sem líkjast augunum í Paul Newman, skaltu sleppa því að minnast á að hann líkist Newman. Láttu hann finna fyrir löngun Dinni Ef þig langar til að þið elskist, skaltu láta hann heyra það. Karlmenn, rétt eins og konur, vilja finna að maður girnist þá. Eileen Goudges er ein af nýrri drottning- unum í ástarsögubransan- um. Fyrsta bók hennar sem sló í gegn var „Garden of Lies". Eileen hefur lært um samskipti kynjanna eftir erf- iðu leiðinni því hún er nú gift eiginmanni númer fjög- ur. Þau hjónin reyna eftir fremsta megni að láta róm- antíkina ráða ríkjum á hverjum degi. Eileen býr yfir mikilli reynslu af ástar- samböndum og vill meina að þessi atriði skipti megin- máli. Aidrei að kueðjast að morgni án bess að kyss- ast. Það er nauðsynlegt að byrja daginn á réttum at- meta alvöruhasarmyndir. höfnum. Skrifaðu honum bréf, sendu honum tölvupóst eða lestu skilaboð inn á símann hans. Það þarf ekki að taka mikinn tíma en sýnir að ein- hver er að hugsa um hann. Uertu elskuleg við for- eldra hans. Þú ert ekki að því fyrir þá, heldur hann. Leigðu uppáhaldsspól- una hans á vídeóleigunni einstaka sinnum. Fátt gleður mannshjartað meira en að finna að konan kann að Bjóddu honum aðstoð bína jafnvel þótt þig langi ekki til þess. Spurðu hann hvort hann langi í eitthvað, hvort þú getir sótt það fyrir hann ef hann er í tímapressu eða mjög upptekinn. Fljótlega fer hann að bjóðast til að gera sömu hluti fyrir þig. Stöðuaðu hann áður en hann sest fyrir framan sjónuarpið. Stingdu upp á göngu, nuddi eða sérstaklega góðri sturtu. Komdu flóðbylgju af stað... Settu nokkra dropa af ilm- Vikan 19

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.