Vikan


Vikan - 02.11.1999, Síða 26

Vikan - 02.11.1999, Síða 26
Vikan og Samvinnu- ferðir Landsýn bjóða til stórkost- legar ævintýraferð- ar á nýrri öld! svara sex spurningum sem birtast í sex tölublöð- um Vikunnar og þá átt þú möguleika á að komast til þessarar heillandi eyjar. Dregið verður úr inn- sendum svörum milli jóla og nýárs og hinn heppni fær ferð til Kúbu í áramótagjöf! unni "Jolly Rogers", en þar ríkir söngur, grín og gleði auk þess sem maturinn er frábær. Vertu með í Aldamotaleiknum! Ekki missa af tækifæri til að fara í ógleymanlega aldamótaferð til Kúbu ÓKEYPIS! í næstu fimm blöðum munu síðustu fimm spurn- ingarnar sem lesendur eiga að svara birtast, safnið öll- um sex og sendið til Vikunn- ar merkt: Vikan Aldamótaleikur, Seljavegi 2, 121 Reykjavík. Dregið verður úr réttum svörum milli jóla og nýjárs. Góða skemmtun! Iboði er sannkölluð ævintýraferð fyrir tvo til Kúbu, hinn- ar fögru og heill- andi eyjar sem tek- ið hefur íslending- um opnum örmum síðan Samvinnuferðir-Landsýn efndi til fyrstu hópferðar- innar þangað árið 1996. Kúba er öðruvísi en flestir aðrir staðir á jörðinni, heill heimur út af fyrir sig. Par er ekki einungis paradís sól- dýrkenda, heldur einnig æv- intýraland sem kemur skemmtilega á óvart. Skjannahvítar strendur, yl- volgt Karíbahafið, pálmatré, glæsileg hótel, veitingastað- ir, fjörugt næturlíf og fullt af bílum frá sjötta ára- tugnum! Á Kúbu mætast nefni- lega tvennir tímar. Havana Höfuðborgin Havana er sannkölluð ævintýraborg með langa og merka sögu að baki. Minjar frá liðnum öld- um eru á hverju horni. Borgin er vægast sagt heill- andi, en þar mætir nútíðin fortíðinni á einkar töfrandi hátt. Það er auðvelt að skoða borgina á eigin veg- um, hvort held- ur sem er á reiðhjóli eða skellinöðru, en Samvinnuferðir- Landsýn býður ferðamönnum upp á skoðunar- ferðir um eyna og þar á meðal höfuðborgina, þar sem fólki gefst t.d. kost- ur á að heimsækja vindla- verksmiðju og sjá hvernig hinir frægu Havanavindlar eru gerðir. Santiago de Cuba Hún er á suðaustur- strönd eyjarinnar og er önnur stærsta borg Kúbu. Santiago de Cuba er sögð vera fæðingar- staður bylt- ingarinnar. Þar er hægt að komast í snertingu við hina kúbversku þjóðarsál. Hellar í hinu litla fiskiþorpi Matanzas er auðvelt að fá innsýn í líf íbúanna á Kúbu. í nágrenni Matanzas eru hinir frægu Bella Mar hellar sem enginn má missa af. Slgling Sigling meðfram strönd- inni gleymist aldrei. Hægt er að fara í siglingu á tvíbytn- Saininnulerdir-Laiulsírii

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.