Vikan


Vikan - 02.11.1999, Síða 45

Vikan - 02.11.1999, Síða 45
konu sem gæti fætt honum erfingja. Fyrrum eiginkona hans hafði ekki verið fær um það. En svo hafði jarlinn af Wellington birst á sjónar- sviðinu. Flann var auðugur, virðulegur, aðeins tuttugu árum eldri en Flermione og hún hafði sam- stundis fall- ið fyrir hon- um. Mán- uði áður en samkvæmis- tímanum lauk voru þau gift, foreldrum hennar til mikillar ánægju. Hún hafði staðið við skyldur sín- ar og fljótlega alið bæði son og dóttur. Síðan hafði hún flult með fjölskylduna úr sveitinni til Lundúna og tek- ið þátt í samkvæmislífinu af fullum krafti. Jarlinn hafði fengið góða stöðu í utanrík- isþjónustunni sem krafðist þess að hann ferðaðist mikið og hann var því oft lang- dvölum að heiman. Kona hans hafði ekki tök á því að ferðast með honum. Hún hefði heldur ekki viljað missa af öllum karlmönnun- um sem komu í hús þeirra við Berkeley Square og hún naut þess að hlusta á gull- hamra þeirra. í fyrsta sinn sem hún fékk sér elskhuga skelfdist hún tilhugsunina um að það kæmist upp um hana. Af þeim sök- um var það ástarævin- týri ekkert sérstaklega skemmtileg upplifun. Það gekk betur með næstu tvo elskhuga og þegar hún hitti hertogann varð hún ástfangin. Það var óhjákvæmilegt. Hann bar af öllum hávöxnu, virðulegu aðalsmönnunum sem fylltu sali fyrirfólksins í Evrópu. Skoskur uppruni hans gerði hann sérstakan. Hann hafði ekki aðeins erft ljóst hárið frá forföður sínum, einum víkinganna sem herjað höfðu á strandir Skotlands, heldur einnig hæð hans og glæsilega lík- amsbyggingu. Þegar hann klæddist skotabúningnum var hann svo myndarlegur að hjörtun slóu örar í brjóst- um allra kvenna sem urðu á vegi hans. Þegar Hermione hitti hann í fyrsta sinn gerði hún sér grein fyrir því að hún hafði í raun aldrei elsk- að eiginmann sinn. Hún hafði verið ánægð með að vera orðin greifynja áður en stones sem forsætisráðherra væru taldir. En í augnablik- inu voru skilaboðin frá Hermione það eina sem skipti máli. Þjónar með púðraðar hár- kollur sóttu vagninn hans og hann las skilaboðin aftur þegar hann var sestur upp í vagninn. Það var erfitt að lesa það sem á miðanum stóð í daufu ljósinu frá vagn- luktunum. Hann reyndi að gera sér grein fyrir því hvað hefði getað komið fyrir. Nóttina áður höfðu þau komið sér saman um að hittast ekki þetta kvöld en borða saman kvöldið eft- ir. Jarlinn af Wallington var í París í sérstökum erindagjörðum fyrir forsætisráðherrann og var ekki væntanlegur heim fyrr en þremur dögum seinna. Ég mun telja klukku- stundirnar þar til við hittumst aftur, hafði Hermione sagt sinni blíðu, tælandi röddu. En það væri óskyn- samlegt að við færum samtímis úr veislunni í Buckingham höll og töluðum of mikið sam- an. Þú hefur rétt fyrir þér, svaraði hertoginn. Eftir að veislunni lýkur ætla ég að koma við í White's klúbbnum og hitta vini mína. Hermione færði sig nær honum og sagði: Ég er að hugsa um að fara í veisluna í Denconshire House. Hún andvarpaði og bætti við: Það er ömurlegt að þurfa að fara þangað í stað þess að vera með þér, en við neyðumst til þess að fara varlega þar sem George er mjög afbrýðisamur mað- ur. Hertoginn hafði kysst hana og hugsað með sér að það væri skiljanlegt að jarl- inn væri afbrýðissamur; hann sem átti þessa fallegu konu. Hermione hafði vakið mikla athygli í Lundúnaborg þegar hún byrjaði að taka þátt í samkvæmislífinu, sautján ára göm- ul. í klúbb- inn- ar lofsungu karlmennirnir fegurð hennar. Það kom engum á óvart að hún var gift áður en árið var lið- ið. Fyrst í stað höfðu allir veðjað á að hún giftist markgreifa nokkrum sem var að leita sér nýrrar eigin- um borg- ar- Vikan 45

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.