Vikan


Vikan - 02.11.1999, Qupperneq 49

Vikan - 02.11.1999, Qupperneq 49
eldrarnir eru á daginn á meðan þau eru í pössun. Margir krakkar eru fljótir að kortleggja staðsetningu vinnustaðanna t.d. ef pabbi vinnur í miðbænum þá er hann rétt hjá Hallgríms- kirkju. I hvert skipti sem þau sjá kirkjuturinn hugsa þau með sér að þarna sé pabbi í vinnunni sinni. Gæfuspor Fyrstu gönguskórnir gegna mikilvægu hlutverki í lífi barnsins. Þeir koma barninu af stað í bókstaf- legri merkingu og því þarf að vanda valið. Skórnir þurfa að vera nægilega stórir því fætur ungbarna vaxa mjög hratt. Ekki skal kaupa skóna löngu áður en barnið fer af stað, það er betra að bíða með kaupin þangað til litla krúttið er farið að Éu vil ekki fara að sofal Ailir foreldrar hafa heyrt: „Ég vil ekki fara að sofa," og sumir ansi oft. Foreldr- arnir flokka þetta gjarnan sem óþekkt en bandarískur sálfræðingur vill meina að ástæðan fyrir þessu sé ein- föld. Börn hreinlega elska að leika sér og þau reyna að nota eins mikinn tíma til þess og hægt er. Þau leiða ekki hugann að því hvort þau verða þreytt á morgun. Þau hafa um nóg annað að hugsa. Sama myndin aitur og altur Hvernig stendur á því að lítil börn vilja horfa á sömu vídeóspóluna endalaust og fá aldrei leið á henni? Ástæðan er einföld. Það gerist svo mikið í einu í myndinni en börnin skilja einungis lítið brot af því til að byrja með. Litirnir og persónurnar heilla þau kannski til að byrja með en þegar þau eru búin að horfa nokkrum sinnum fara þau að skilja efnið betur. í hvert skipti sem þau sjá myndina öðlast hún nýja og dýpri merkingu í huga þeirra. Þetta segír mamma bín: Ú „Börnin þín eru alltaf svo stillt þegar þau eru hjá okkur. Þau byrja að grenja um leið og þau sjá þig-“ Ú „Við pabbi þinn áttum ekki í neinum vandræð- um með ykkur þegar þið voruð börn.“ • „Þú ættir nú ekki að halda svona mikið á barninu. Þú dekrar það bara með þessu.“ miða stærðina við að koma litla fingrinum ofan í skóinn þegar barnið er komið í skó- inn. Þeir þurfa að ná vel upp á ökklann og styðja vel við. Gæta þarf þess að hvorki þrengi að tánum né að fæt- inum á neinn hátt. Sólinn þarf að vera úr góðu gúmmíi, hann má alls ekki vera úr plasti eða öðrum hálum efnum. Ekki setja gott að ræða um þá og hvernig fjármálaheimurinn virkar í sinni einföldustu mynd, en varastu að meta allt til fjár. Það er góð regla Þetta meinar hun= Ú „Þegar börnin þín koma í heimsókn til okkar kveikjum við á vídeótæk- inu og þau mega fá eins mikið sælgæti og þau vilja.“ « „Við pabbi þinn átttum svo sannarlega í vand- ræðum með ykkur systk- inin. Við erum bara ekk- ert að rifja það upp, vin- an.“ Ú „Þú ættir ekki að halda svona mikið á barninu því mig langar að fá að halda á því.“ að gefa barninu sparibauk og kenna því að safna í hann peningum sem eru lagðir inn á bankabók. Finni barnið að það geti stjórnað þér með hegðun sinni gengur það fljótt á lagið og áður en þú veist af ertu farin að greiða háar uppæðir á viku til þess eins að halda barn- inu þægu. Amma veit alltaf allt best ganga með. Það er ágætt að barnið í notaða skó. Skórinn lagar sig að fæti barnsins og það getur skekkt fótinn að setja hann í skó sem hefur lagast að öðrum fæti. „Enínfla, vilja penínga" Þú ættir ekki að launa barninu þínu góða hegðun með peningum. Sálfræðing- ar vilja meina að það rugli verðmætamat barnsins. Skiptar skoðanir eru um hvort og hvenær eigi að fara að láta börn fá vasapeninga. Um leið og barnið fer að hafa skilning á peningum er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.