Vikan


Vikan - 11.01.2000, Qupperneq 7

Vikan - 11.01.2000, Qupperneq 7
„Mamma er að fliuga." „Ég man vel eftir því þegar dótt- ir mín var lítil, hún hefur sennilega verið svona fimm ára gömul, þá stundaði ég innhverfa íhugun (TM). Ég sagði við hana: „Nú gerum við samning okkar í milli. Ég ætla að fara hérna inn í her- bergi. Ég ætla að vera í tuttugu mínútur alveg í friði og ef sím- inn hringir (þá hafði mér ekki mígreni árið 1991. Ég tók þátt í tilraun á því lyfi og það hefur gefið góða raun. Ég tek engin önn- ur lyf í dag en nota slök- un og hugleiðslu mjög mikið. Ég lifi ekki fyrir framtíðina, ég lifi fyrst og fremst fyrir daginn í dag. Ég skapa mér minn eigin raunveruleika á hverjum degi. Dag- urinn í dag er það sem ég geri úr honum. Ég ætl- ast ekki til þess að neinn ann- ar geri eitthvað úr honum fyrir mig. Ef mér er illt í höfðinu breyti ég því ekki. Ég get breytt afstöðu minni gagnvart verknum og verið sátt við að svona verði dagur- inn í dag. Morgundagurinn er óskrifað blað. Ég er alls ekki að segja að þetta sé auðvelt. Ég hef þurft að horfast í augu við sjálfa mig eins og ég er, mínar tilfinningar. Ég veit að ég hef oft hagað mér alveg eins og kjáni. Ég hef borðað það sem ég má ekki borða. Ég hef gert uppreisn og verið í afneitun. Pað gerði eng- um neitt ógagn nema sjálfri mér. Ég er mjög þakklát fyrir þá reynslu sem ég hef að baki. Ég hef lært af öllu ferlinu." Er mikið um mígreni á ís- landi? „Já. Það er talið að mígreni sé ættlægt frekar en ættgengt. Við erum allavega fimm systkininaf átta sent erum nteð mígreni á einhverju stigi. Þetta er skrýt- inn sjúkdómur. Hann drepur þig ekkien hann dregur úr þér kraft- inn." - Þetta er skrítinn sjúkdómur. Hann drepur pig ekki en hann dregur úr pér kraftínn. hugkvæmst það snjallræði að taka símann úr sambandi) þá svarar þú bara og segir að mamma sé að íhuga." Þetta skemmti þeim sem hringdu konunglega. Dóttir mín svaraði í símann og ef spurt var um mig svaraði hún: „ Nei, mamma er að íhuga." „íhuga hvað?" „Það veit ég ekki en það má ekki trufla hana í tuttugu mín- útur." Þetta var jafnsjálfsagður hlut- ur fyrir okkur báðum eins og það að sólin skíni. Svona er ég bara. Ég held ekki að ég hafi skaðað dóttur mína með því að taka mér tuttugu mínútur á dag fyrir sjálfa mig. Hugleiðsla og slökun er eitt það mikilvægasta sem ég geri á hverjum degi." Suæðanudd „Ég hætti að vinna á sjúkra- húsinu árið 1996. Mig hafði grunað það í nokkrun tíma að mínum starfsferli á sjúkrahús- inu færi aö ijúka. Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég ætlaði að gera í íramhaldi af því. Svo vildi þannig til að ég sá auglýsingu í blaði um nám í svæðánuddi og viðbragðsmeðferð. Mig langaði að prófa og fór í það nám. Mér fannst það alveg írábært og það gaf mér mjög mikið. Ég var aft- ur byrjuð að vinna með fólk og mér hefu'r alltaf líkað það mjög vel. Það er ekki bara það að ég gefi heldur fæ ég líka svo mikið á móti." Framkvæmdastjðri Krabbameinstélagsins „Einn daginn var ég sant- ferða formanni Krabbameinsfé- lags Akureyrar í flugvél á leið suður. Hann heitir Jónas Frank- lín og er kvensjúkdómalæknir. Ég hafði unnið sem læknaritari hjá honum um nokkurra ára skeið. Ég fór oft suður til Reykjavíkur á þessurn tíma því ég sit í stjórn Bandalags ís- lenskra skáta og funda reglu- lega þar. Jónas fundar líka Vikan 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.