Vikan


Vikan - 11.01.2000, Qupperneq 45

Vikan - 11.01.2000, Qupperneq 45
Eftir Barböru Cartland. Þórunn Stefánsdóttir þýddi. meðan hún hlustaði á sekkj apípuleikinn. Deborah stakk aftur á móti fingrunum í eyrun og Beryl sagði háum rómi til þess að yfirgnæfa tónlistina: Ég hata sekkjapípur! Að mínu mati er þessi tónlist sú allra ljótasta sem hægt er að hugsa sér! Eftir kvöldverðinn settist eldra fólkið niður og spilaði nokkur vafi á því að Yseulta var fljótust þeirra að hugsa og hún stóð uppi sem sigur- vegari. Herrarnir klöppuðu fyrir henni en hún sagði feimnislega að þetta hefði eingöngu verið heppni. Peg- ar einn herranna stóð upp til þess að ná sér í drykk fór hún frá borðinu og gekk að glugganum. Hún dró glugga- tjöldin frá og horfði út í rúmið í hjarta hennar. Henni fannst sem móðir hennar kæmi og tæki hana í faðm sér. I fyrsta sinn í langan tíma fann hún til öryggis. Hún hræddist ekkert og enginn gæti grætt hana. Ég vissi að þér myndi þykja útsýnið fallegt, var sagt djúpri röddu við hlið hennar. Hertoginn stóð við hlið Yseulta. Mín skoðun er sú að hamingjan sé andleg og að enginn geti tekið hana frá okkur. Hertoginn skildi hvað hún átti við. Þú hefur rétt fyrir þér. Ef til vill persónugerum við hamingjuna um of, treystum of mikið á aðrir færi okkur hana. Yseulta brosti. Ég er sam- mála, sagði hún. En enginn brids. Einhver stakk upp á því að unga fólkið spilaði á spil. Hertogaynjan sá að sonur hennar gretti sig en hann tók samt þátt í leikn- um. Vinir hans stungu upp á því að þau veðjuðu um hver myndi vinna. Þau skemmtu sér konunglega og meira að segja fýlusvipurinn hvarf að andliti Beryl. Það lék ekki myrkrið. Himininn var stjörnubjartur, tunglið var fullt og kastaði birtu sinni yfir hafið. Henni fannst feg- urð fylla sál sína. í fyrsta sinn í mörg ár leið henni vel. Það var ekki aðeins vegna þess að frændi hennar væri víðs fjarri. Það var einnig vegna þess að fegurðin sem umvafði hana fyllli tóma- hennar en hún hélt áfram að horfa út um gluggann. Mér finnst sem ég sé í draumaheimi, allt er svo óraunverulegt! Hertoginn svaraði ekki strax. Svo sagði hann: Öll leitum við hamingjunnar en við upplifum hana á ólíkan hátt. Vissulega, samþykkti getur tekið þetta frá mér. Hún breiddi faðminn mót hafinu, himninum, stjörnun- um og tunglinu og hertoginn skildi hvað hún átti við. Fegurðin getur líka valdið óhamingju, sagði hann. Það er rétt, sagði Yseulta. Þess vegna gat pabbi ekki hugsað sér lífið án mömmu. Þetta var í fyrsta sinn í Vikan 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.