Vikan


Vikan - 11.01.2000, Page 63

Vikan - 11.01.2000, Page 63
■yoo eftir Jeffery Deaver. Sagan segirfrá Tate Collier, sem var eitt sinn virt- asti lögmaöur Bandaríkjanna en er nú frá- skilinn og hefur tekið upp búskap í strjál- býlum sveitum Virginiufylkis. Hann foröast minningar úr fortíð sinni eins og heitan eld- inn. Aaron Matthews er fluggáfaður sál- fræðingur sem hefur villst af leið og á sér öllu óhugnanlegri markmið í lífinu en að lækna sjúklinga sína. Hann hefur valiðTate, fyrrverandi konu sína og hina trufluðu dótt- ur þeirra, sem fórnarlömb sín til þess að koma fram hefndum. Eftir því sem skelfi- legar áætlanir sálfræðingsins skýrast verður lesandanum Ijóst að fjölskyldan verður að sameinast á ný ef þau ætla að eiga nokkra möguleika á að stöðva Matthews, en tungulipurð sálfræðingsins, sannfæringar- kraftur hans og sviklyndi er máttugri en nokkur vopn. ... Jjjju sjónvappstæki í 61 dnusmu Það er mjög notalegt að hafa lítið sjónvarp inni í eldhúsi ekki hvað síst nú eftir að okkur landsmönnum stendur til boða skemmtileg dagskrá í býtið á morgn- ana. Einnig getur verið þægilegt að geta fylgst með fréttum á kvöldin með öðru aug- anu á meðan pottarnir malla á eldavélinni. Til er fjöldinn allur af smekklegum, litlum sjón- varpstækjum á góðu verði og jafnvel hægt að fá sum þeirra í litum sem fara vel inni í eld- húsinu. Hrúturinn 21. mars - 20. apríl Þér tókst vel upp í gillinu um daginn og þær væntingar sem þú hafðir um meðreiðarsveina þína reynd- ust réttar. Uppákoman vakti umtal og þú verður kallaður til þegar að uppstokkuninni kemur og nýir stýrimenn, kokkar og sigl- ingafræðingar verða ráðnir á skútuna. Nautið 21. apríl -21.maí Það var sannarlega vel til fund- ið að gefa þér áskrift í Þjóðleik- húsið. Hvert stykkið á fætur öðru heillar þig upp úr skónum og þú ert í sjöunda himni. En ef ,,þú“ fékkst ekki kort, skaltu heimta nýársgjöf, það er jú heilt árþúsund í pokanum. C-ÆS& 4Wb 22. júní - 23. júlí Eftir annasöm árþúsundamót ertu strax farin/n að undirbúa nýja samkomu og nú er það ættarmót sem þú vilt halda í námunda við uppruna þinn, þar sem ræturnar liggja. Þegar þú ferð að kíkja í ættina reynist hún stærri og forvitni- legri en þú taldir. Þetta kallar á leigu á sirkustjaldi. Ljónið 24. júlí - 23. ágúst Með hverri mínútu eykst kraft- urinn og orkan streymir. Það er skrýtið þetta með orkuna, það er eins og hún liggi í lögum utan á manni og sé mað- ur jákvæður, óhræddur og öruggur, blæs hún út sem marglit geislandi ára og gerir mann guðlegan. Meyjan 24. ágúst - 23. september Spá þín um stórbankann er að rætast og þú veðjaðir rétt þeg- ar þú lagðir í sjóð hins nýja banka. Sem hluthafi ættir þú að krefjast þess að kona settist í stól bankastjórans eða allavega aðstoðarbankastjórans, því innsæi konu og útsjónarsemi mun fleyta bankanum of- arlega á vinsældarlista slíkra stofnana. Uogín i|S 24. september - 23. október p ^ Þekkir þú einhvern sem þjáist af ólæknandi sjúkdómi? Þá skaltu hafa augun hjá þér því í íslenskri náttúru leynist urt sem mun valda straum- hvörfum í læknavísindum. Það er hins vegar þrautin þyngri að finna réttan farveg fyrir hugboð sitt og fé til framkvæmda. Sporðdrekinn 24. október - 22. nóvember Ja, nú þykir mér týra! Ef þú ert ekki þýðandi og ert að byrja þýðingu á merkri bók sem gagnast mun nýju öldinni vel, eða kannski að opna verslun sem er allt í senn, búð, skemmti- staður, veitingahús og svið sérstakra at- burða. Ef ekki, ja, hvað þá. XÆO. /mC m Tvíburinn 22. maí - 21. júní Kynlíf er kannski ekki þín besta hlið en heilbrigt og reglulegt rugguhesta mót heldur manni í takti við tímann, flensunni á fjöllum og stressinu í neðstu skúffunni. Svo má ekki gleyma því að gefa er sama og þiggja. áik Bogamaðurinn 23. nóvember - 21. desember Það er verslun í nýju Kringlunni sem hentar þér alveg sérstak- lega vel. Þar færðu allt sem þig vanhagar um til að komast til Mars og heim aftur. Þar færðu góða ráðgjöf um hvernig sé best að renna sér undir íshellu suður- skautsins. Kt Steingeitin 22. desember - 20. janúar Nú ertu loks búin/n að ná áttum og farin/n að skilja að lífið er fullt af tækifærum en það þarf að for- gangsraða tækifærunum svo framtíðar- myndin birtist heil og óbrotin. Þú leggur þv áherslu á að raða málefnunum upp í netta og snyrtilega röð, gleyma engu og setja börnin fyrst. Uatnsberinn 21.janúar-19. febrúar Síðasta vika minnir á tónleika með Kinks í Austurbæjarbíói 1965, þegar þeirtóku lagið ,,You really got me", svo grípandi hefur þessi fyrsta vika aldarinnar verið. Kvíddu engu, þessi vika verður magnaðri ef eitthvað er og um helg- ina hittir þú mann sem hefur áhrif á framtíð þína. Fískarnír Éfg 20. febrúar - 20. mars Þú ert næmur einstaklingur og byggir grunn þinn á fljótandi hugsun. Sá tími sem nú heldur innreið sína gerir þér kleift að nýta þennan hæfi- leika þinn til fulls og hann mun einnig kalla á fulltingi þitt að styrkja framsókn ákveð- inna afla sem þjóðfélagið kallar nú á sér blessunar. ■ mm BBHKv Amtsbókasafnið á Akureyri 03 591 257

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.