Vikan


Vikan - 18.07.2000, Side 33

Vikan - 18.07.2000, Side 33
Otí Þao þarf ekki annaö en svolitið af fal- legum flísum, flísalím og fúgusement til aö búa til fallegt borö úr gamla innskots- borðinu sem löngu er orðið úrelt og Ijótt. Ekki amalegt að leggja á borð fyrir tvo á svona borði. Hver kannast ekki við bláu könnuna? Þetta er sú sem maður vökv- ar blómin með, þegar hún er ekki við skyldu- störf er hún hið skemmti- legasta skraut i hillum. Þegar við notum gler eða kristal er ekki þar með sagt að allt þurfi að vera litlaust. Við þurfum ekki annað en að stinga nokkrum fallegum blómum i skálarnar eða meðfram þeim til að gæða borðið lífi og lit. Það má lika nota fallegan, litaðan silkipappír í sama tilgangi. Vænar munnþurrkur úr bláum hör og lífleg, köflótt hnifapör gefa til kynna að það sé ekki mjög formlegur kvöldverður í aðsigi. Bláu glösin gætu hins vegar lika prýtt spariborðið. Blúndur eru að komast í tísku aftur eftir nokkuð langt hlé. Milliverk og alls kyns fíngerðir kantar eru yjafnvel settir á gróft efni og kemur bara vel út! Þessi ódýra gólf- mottaeinangrargólf- ið, ver okkur gegn kulda, er mjúk undir fæti og gefur vissan svip á umhverfið. Passið ykkur bara að renna ekki til, það er tilvalið að setja þartil gerðar gúmmímottur undir þessar mottur. Vikan 33

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.